Togarar yngjast en önnur fiskiskip eldast

Viðey RE-50. Meðalaldur íslenskra togara er aðeins 19 ár, en …
Viðey RE-50. Meðalaldur íslenskra togara er aðeins 19 ár, en aldur vélskipa og opinna báta hefur hækkað mikið undnafarin ár. mbl.is/Árni Sæberg

Aldur togara heldur áfram að lækka en þeim hefur fækkað um tæpan fjórðung á undanförnum áratug. Á móti verða vélskip og opnir bátar sífellt eldri. Alls hefur fiskiskipum fækkað um 154 frá árinu 2014.

Meðalaldur togara var á síðasta ári aðeins 19 ár og hefur ekki verið lægri á þessari öld. Lækkandi aldur er í takt við gríðarlega fjárfestingu útgerða í nýsmíðuðum öflugum togurum.

Þróunin hefur þó verið þveröfug í tilfelli vélskipa og opinna báta. Meðalaldur íslenskra vélskipa var 30 ár árið 2024 en var 23 ár fyrir áratug. Leita þarf aftur til ársins 2005 til að finna ár sem meðalaldur vélskipa var 19 ár líkt og togara er nú. Þá var meðalaldur opinna báta heil 35 ár á síðasta ári en 27 ár árið 2014. Meðalaldur þessa báta var síðast 19 ár fyrir meira en tveimur áratugum, árið 2003.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 23.6.25 477,74 kr/kg
Þorskur, slægður 23.6.25 558,50 kr/kg
Ýsa, óslægð 23.6.25 441,57 kr/kg
Ýsa, slægð 23.6.25 412,03 kr/kg
Ufsi, óslægður 23.6.25 200,47 kr/kg
Ufsi, slægður 23.6.25 263,10 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.5.25 99,00 kr/kg
Djúpkarfi 16.6.25 30,00 kr/kg
Gullkarfi 23.6.25 143,54 kr/kg
Litli karfi 18.6.25 10,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

23.6.25 Öðlingur SF 165 Handfæri
Þorskur 801 kg
Ufsi 60 kg
Samtals 861 kg
23.6.25 Dósi NS 9 Handfæri
Þorskur 765 kg
Samtals 765 kg
23.6.25 Margrét ÍS 151 Handfæri
Þorskur 645 kg
Samtals 645 kg
23.6.25 Herdís SH 173 Handfæri
Þorskur 93 kg
Karfi 16 kg
Ufsi 6 kg
Samtals 115 kg
23.6.25 Dögg SF 18 Handfæri
Þorskur 793 kg
Ufsi 766 kg
Samtals 1.559 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 23.6.25 477,74 kr/kg
Þorskur, slægður 23.6.25 558,50 kr/kg
Ýsa, óslægð 23.6.25 441,57 kr/kg
Ýsa, slægð 23.6.25 412,03 kr/kg
Ufsi, óslægður 23.6.25 200,47 kr/kg
Ufsi, slægður 23.6.25 263,10 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.5.25 99,00 kr/kg
Djúpkarfi 16.6.25 30,00 kr/kg
Gullkarfi 23.6.25 143,54 kr/kg
Litli karfi 18.6.25 10,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

23.6.25 Öðlingur SF 165 Handfæri
Þorskur 801 kg
Ufsi 60 kg
Samtals 861 kg
23.6.25 Dósi NS 9 Handfæri
Þorskur 765 kg
Samtals 765 kg
23.6.25 Margrét ÍS 151 Handfæri
Þorskur 645 kg
Samtals 645 kg
23.6.25 Herdís SH 173 Handfæri
Þorskur 93 kg
Karfi 16 kg
Ufsi 6 kg
Samtals 115 kg
23.6.25 Dögg SF 18 Handfæri
Þorskur 793 kg
Ufsi 766 kg
Samtals 1.559 kg

Skoða allar landanir »