Ísfisktogararnir Bergur VE og Vestmanney VE komu báðir fyrir skemmstu til heimahafnar í Eyjum með fullfermi.
Í færslu á vef Síldarvinnslunnar segist Jón Valgeirsson skipstjóri á Bergi vera ánægður með túrinn. „Við byrjuðum á Víkinni en flúðum þaðan vegna veðurs austur á Ingólfshöfða og kláruðum þar. Það var suðvestan bræla allan túrinn en veiðin var fín. Það var mest þorskur og ýsa sem fékkst að þessu sinni. Að löndun lokinni verður haldið til Akureyrar þar sem farið verður í slipp. Það er hellingsdæmi að halda við skipunum og þetta mun taka um það bil mánuð hjá okkur. Það verður farið í vélarupptekt og síðan verður skipið málað og gert virkilega fínt. Ég held að menn verði bara glaðir að fá gott frí á meðan skipið verður í klössun og við munum væntanlega ekki halda til veiða á ný fyrr en um miðjan júnímánuð,” sagði Jón.
Egill Guðnason, skipstjóri á Vestmanney var einnig kátur með aflabrögðin. „Við tókum eina sköfu á Víkinni en héldum síðan á Ingólfshöfðann og þar var fengið í skipið. Aflinn var mest ýsa en það var aðeins þorskur og koli með,” sagði Egill Guðni.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 24.6.25 | 463,53 kr/kg |
Þorskur, slægður | 24.6.25 | 433,74 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 24.6.25 | 389,33 kr/kg |
Ýsa, slægð | 24.6.25 | 325,07 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 24.6.25 | 197,53 kr/kg |
Ufsi, slægður | 24.6.25 | 233,83 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.5.25 | 99,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 16.6.25 | 30,00 kr/kg |
Gullkarfi | 24.6.25 | 227,50 kr/kg |
Litli karfi | 18.6.25 | 10,00 kr/kg |
25.6.25 Brattanes NS 123 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 786 kg |
Samtals | 786 kg |
25.6.25 Árni Konn ÞH 33 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 773 kg |
Samtals | 773 kg |
24.6.25 Stekkjarvík ÍS 90 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 469 kg |
Ýsa | 12 kg |
Ufsi | 10 kg |
Samtals | 491 kg |
24.6.25 Elías Magnússon ÍS 9 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 448 kg |
Samtals | 448 kg |
24.6.25 Jón Bóndi BA 7 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 726 kg |
Samtals | 726 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 24.6.25 | 463,53 kr/kg |
Þorskur, slægður | 24.6.25 | 433,74 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 24.6.25 | 389,33 kr/kg |
Ýsa, slægð | 24.6.25 | 325,07 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 24.6.25 | 197,53 kr/kg |
Ufsi, slægður | 24.6.25 | 233,83 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.5.25 | 99,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 16.6.25 | 30,00 kr/kg |
Gullkarfi | 24.6.25 | 227,50 kr/kg |
Litli karfi | 18.6.25 | 10,00 kr/kg |
25.6.25 Brattanes NS 123 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 786 kg |
Samtals | 786 kg |
25.6.25 Árni Konn ÞH 33 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 773 kg |
Samtals | 773 kg |
24.6.25 Stekkjarvík ÍS 90 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 469 kg |
Ýsa | 12 kg |
Ufsi | 10 kg |
Samtals | 491 kg |
24.6.25 Elías Magnússon ÍS 9 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 448 kg |
Samtals | 448 kg |
24.6.25 Jón Bóndi BA 7 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 726 kg |
Samtals | 726 kg |