Atvinnuvegaráðuneytið telur sérstaka ástæðu til að birta skjal sem inniheldur mat á áhrifum frumvarps um áætlaðar breytingar á innheimtu veiðigjalds fyrir útgerðir landsins. Er það gert í ljósi þeirrar umræðu sem hefur vaknað vegna frumvarps Hönnu Katrínar Friðriksson atvinnuvegaráðherra. Þetta kemur fram í tilkynningu frá atvinnuvegaráðuneytinu.
Þar segir að matið sýni að það veiðigjald sem 918 útgerðir greiddu árin 2023 og 2024 og það veiðigjald sem viðkomandi útgerð myndi greiða samkvæmt frumvarpi ráðherrans, þ.e. hversu mikið veiðigjald hvers fyrirtækis breytist samkvæmt frumvarpinu.
Sé tekið mið af árinu 2024 sýni yfirlitið eftirfarandi:
Ráðneytið áréttar að um áætlun sé að ræða og upplýsingar séu því gerðar með fyrirvara um villur.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 13.6.25 | 489,14 kr/kg |
Þorskur, slægður | 13.6.25 | 696,31 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 13.6.25 | 494,19 kr/kg |
Ýsa, slægð | 13.6.25 | 246,86 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 13.6.25 | 165,36 kr/kg |
Ufsi, slægður | 13.6.25 | 258,43 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.5.25 | 99,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 12.6.25 | 12,00 kr/kg |
Gullkarfi | 13.6.25 | 199,22 kr/kg |
Litli karfi | 11.6.25 | 10,00 kr/kg |
14.6.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Þorskur | 5.555 kg |
Ýsa | 778 kg |
Langa | 493 kg |
Steinbítur | 375 kg |
Keila | 113 kg |
Hlýri | 88 kg |
Karfi | 78 kg |
Ufsi | 40 kg |
Samtals | 7.520 kg |
14.6.25 Himbrimi ÍS 444 Sjóstöng | |
---|---|
Þorskur | 70 kg |
Samtals | 70 kg |
14.6.25 Hávella ÍS 426 Sjóstöng | |
---|---|
Þorskur | 174 kg |
Samtals | 174 kg |
14.6.25 Sendlingur ÍS 415 Sjóstöng | |
---|---|
Þorskur | 45 kg |
Samtals | 45 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 13.6.25 | 489,14 kr/kg |
Þorskur, slægður | 13.6.25 | 696,31 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 13.6.25 | 494,19 kr/kg |
Ýsa, slægð | 13.6.25 | 246,86 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 13.6.25 | 165,36 kr/kg |
Ufsi, slægður | 13.6.25 | 258,43 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.5.25 | 99,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 12.6.25 | 12,00 kr/kg |
Gullkarfi | 13.6.25 | 199,22 kr/kg |
Litli karfi | 11.6.25 | 10,00 kr/kg |
14.6.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Þorskur | 5.555 kg |
Ýsa | 778 kg |
Langa | 493 kg |
Steinbítur | 375 kg |
Keila | 113 kg |
Hlýri | 88 kg |
Karfi | 78 kg |
Ufsi | 40 kg |
Samtals | 7.520 kg |
14.6.25 Himbrimi ÍS 444 Sjóstöng | |
---|---|
Þorskur | 70 kg |
Samtals | 70 kg |
14.6.25 Hávella ÍS 426 Sjóstöng | |
---|---|
Þorskur | 174 kg |
Samtals | 174 kg |
14.6.25 Sendlingur ÍS 415 Sjóstöng | |
---|---|
Þorskur | 45 kg |
Samtals | 45 kg |