Reglur Hafró lykill að sjálfbærni

ISF gerir ýmsar athugasemdir við strandveiðifrumvarpið.
ISF gerir ýmsar athugasemdir við strandveiðifrumvarpið. mbl.is/Hafþór Hreiðarsson

„Það að fylgja aflareglum Hafrannsóknastofnunar til að tryggja sjálfbærar og vottaðar veiðar er algjört lykilatriði,“ segir Kristinn Hjálmarsson framkvæmdastjóri ISF, spurður út í frumvarp atvinnuvegaráðherra um breytingar til bráðabirgða á lögum um strandveiðar, en ISF sér um að afla vottana á veiðarfæri og fiskistofna sem nýttir eru við Ísland.

Þorsteinn Sigurðsson forstjóri Hafrannsóknastofnunar sagði í samtali við blaðið í gær að hann teldi líklegt að breytingar frumvarpsins myndu ýta undir ósjálfbærar veiðar.

Kristinn segir Ísland alltaf hafa verið til fyrirmyndar hvað varðar sjálfbærnivottanir á sjávarafurðum. „Það er óásættanlegt að sjá að það eigi að víkja frá þessari stefnu,“ segir hann í samtali við Morgunblaðið.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 10.7.25 467,08 kr/kg
Þorskur, slægður 10.7.25 435,63 kr/kg
Ýsa, óslægð 10.7.25 339,97 kr/kg
Ýsa, slægð 10.7.25 352,27 kr/kg
Ufsi, óslægður 10.7.25 165,05 kr/kg
Ufsi, slægður 10.7.25 251,48 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.5.25 99,00 kr/kg
Djúpkarfi 16.6.25 30,00 kr/kg
Gullkarfi 10.7.25 255,87 kr/kg
Litli karfi 7.7.25 11,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

10.7.25 Badda SK 113 Handfæri
Þorskur 689 kg
Samtals 689 kg
10.7.25 Valþór EA 313 Handfæri
Þorskur 202 kg
Ýsa 100 kg
Ufsi 12 kg
Samtals 314 kg
10.7.25 Gjávík SK 20 Handfæri
Þorskur 776 kg
Ýsa 25 kg
Samtals 801 kg
10.7.25 Assa SK 15 Handfæri
Þorskur 785 kg
Samtals 785 kg
10.7.25 Þorgrímur SK 27 Handfæri
Þorskur 744 kg
Ýsa 49 kg
Ufsi 3 kg
Steinbítur 3 kg
Samtals 799 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 10.7.25 467,08 kr/kg
Þorskur, slægður 10.7.25 435,63 kr/kg
Ýsa, óslægð 10.7.25 339,97 kr/kg
Ýsa, slægð 10.7.25 352,27 kr/kg
Ufsi, óslægður 10.7.25 165,05 kr/kg
Ufsi, slægður 10.7.25 251,48 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.5.25 99,00 kr/kg
Djúpkarfi 16.6.25 30,00 kr/kg
Gullkarfi 10.7.25 255,87 kr/kg
Litli karfi 7.7.25 11,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

10.7.25 Badda SK 113 Handfæri
Þorskur 689 kg
Samtals 689 kg
10.7.25 Valþór EA 313 Handfæri
Þorskur 202 kg
Ýsa 100 kg
Ufsi 12 kg
Samtals 314 kg
10.7.25 Gjávík SK 20 Handfæri
Þorskur 776 kg
Ýsa 25 kg
Samtals 801 kg
10.7.25 Assa SK 15 Handfæri
Þorskur 785 kg
Samtals 785 kg
10.7.25 Þorgrímur SK 27 Handfæri
Þorskur 744 kg
Ýsa 49 kg
Ufsi 3 kg
Steinbítur 3 kg
Samtals 799 kg

Skoða allar landanir »