„Fólkið á Íslandi styður okkur“

Elissa May Phillips and Sahar Babaei i héraðsdómi í dag.
Elissa May Phillips and Sahar Babaei i héraðsdómi í dag. mbl.is/Karítas

Aðgerðasinn­arn­ir Sa­h­ar Baba­ei frá Íran og El­issa May Phillips frá Bretlandi sem ákærðar eru í tengslum við mót­mæli um borð í Hvali 8 og Hvali 9 í sept­em­ber árið 2023, lýstu yfir sakleysi sínu áður en þær gengu inn í dómsal í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag þar sem fyrirtaka fór fram í máli þeirra.

Ánægðar að fá að svara fyrir þetta 

„Við erum saklausar“ sögðu þær Sahar og Elissa May fyrir utan dómsal 402 í héraðsdómi. Þær eru ákærðar í þremur ákæruliðum. Fyrir brot á siglingalögum, húsbrot og brot gegn valdstjórninni. Spurðar segja þær ákærur í málinu ekki koma á óvart. „Við erum ánægðar að fá að svara fyrir þetta því þegar heildarmyndin er skoðuð þá skiptir það engu máli. Þetta snýst um hvalina og veiðarnar sem eru enn í gangi,“ segir Elissa.

Ef þið væruð í sömu sporum í dag, mynduð þið aftur gera það sama?

„Alveg klárlega, segir Elissa.“

„Við vitum að fólkið á Íslandi styður okkur og ef þessar aðgerðir okkar hafa áhrif á ákvörðun um hvalveiðar sem verður tekin síðar á þessu ári, þá erum við ánægðar að hafa tekið þátt í því að færa þetta mál í réttlátan farveg,“ segir Sahin.   

Hvalur hf. kærði þær eftir að þær mótmæltu fyr­ir­huguðum hval­veiðum fyr­ir­tæk­is­ins Hvals hf. Fóru þær um borð í skip­in í heim­ild­ar­leysi aðfar­anótt mánu­dags­ins 4. sept­em­ber og komu sér fyr­ir í tunn­um í mastri skip­anna og neituðu í kjöl­farið að yf­ir­gefa þau þrátt fyr­ir fyr­ir­mæli lög­regl­unn­ar.

Í einn og hálfan sólarhring

Mótmælin fengu mikla athygli, en konurnar komu ekki niður fyrr en einum og hálfum sólarhring síðar eftir mikið samtal við lögregluna sem að endingu aðstoðaði þær við að fara niður úr möstrunum.

Þær voru í kjölfarið færðar á brott í lögreglubíl. Sama dag lögðu skipin af stað til hvalveiða. Eru þær kærðar fyrir að óhlýðnast fyrirmælum lögreglu.

Lögmaður kvennanna lagði fram frávísunarkröfu á hluta sakargifta og verður hún tekin fyrir í ágúst.

Þinghald fer fram 30. október en aðalmeðferð fer fram í málinu á næsta ári.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 19.6.25 505,65 kr/kg
Þorskur, slægður 19.6.25 541,20 kr/kg
Ýsa, óslægð 19.6.25 476,37 kr/kg
Ýsa, slægð 19.6.25 478,86 kr/kg
Ufsi, óslægður 19.6.25 205,52 kr/kg
Ufsi, slægður 19.6.25 277,48 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.5.25 99,00 kr/kg
Djúpkarfi 16.6.25 30,00 kr/kg
Gullkarfi 19.6.25 239,92 kr/kg
Litli karfi 18.6.25 10,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

19.6.25 Jökull SF 75 Handfæri
Þorskur 415 kg
Ufsi 133 kg
Samtals 548 kg
19.6.25 Dögg SF 18 Handfæri
Þorskur 781 kg
Ufsi 396 kg
Samtals 1.177 kg
19.6.25 Greifinn SU 58 Handfæri
Þorskur 830 kg
Samtals 830 kg
19.6.25 Stelkur RE 7 Handfæri
Þorskur 803 kg
Ufsi 148 kg
Samtals 951 kg
19.6.25 Birna SF 147 Handfæri
Ufsi 976 kg
Þorskur 771 kg
Samtals 1.747 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 19.6.25 505,65 kr/kg
Þorskur, slægður 19.6.25 541,20 kr/kg
Ýsa, óslægð 19.6.25 476,37 kr/kg
Ýsa, slægð 19.6.25 478,86 kr/kg
Ufsi, óslægður 19.6.25 205,52 kr/kg
Ufsi, slægður 19.6.25 277,48 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.5.25 99,00 kr/kg
Djúpkarfi 16.6.25 30,00 kr/kg
Gullkarfi 19.6.25 239,92 kr/kg
Litli karfi 18.6.25 10,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

19.6.25 Jökull SF 75 Handfæri
Þorskur 415 kg
Ufsi 133 kg
Samtals 548 kg
19.6.25 Dögg SF 18 Handfæri
Þorskur 781 kg
Ufsi 396 kg
Samtals 1.177 kg
19.6.25 Greifinn SU 58 Handfæri
Þorskur 830 kg
Samtals 830 kg
19.6.25 Stelkur RE 7 Handfæri
Þorskur 803 kg
Ufsi 148 kg
Samtals 951 kg
19.6.25 Birna SF 147 Handfæri
Ufsi 976 kg
Þorskur 771 kg
Samtals 1.747 kg

Skoða allar landanir »