Norska verðið í uppnámi

Hluti uppsjávarflota Pelagia bundinn við fiskvinnslu í Husøy sem er …
Hluti uppsjávarflota Pelagia bundinn við fiskvinnslu í Husøy sem er stærsti þéttbýliskjarni sveitarfélagsins Træna, elsta sjávarpláss Noregs.. Ljósmynd/Pelagia

Grundvöllur nýs útreiknings á veiðigjöldum á uppsjávarfisk kann að bresta fallist Eftirlitsstofnun EFTA á kæru norska sjávarútvegsfyrirtækisins Pelagia um að einokunarstaða norska síldarsölusamlagsins Norsk Sildesalgslag (NSSL) brjóti í bága við 31. grein samningsins um EES.

Slíkur úrskurður kynni að kippa fótunum undan fyrirætlunum ríkisstjórnarinnar í frumvarpi um hækkun veiðigjalda.

Samkvæmt frumvarpinu, sem Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra og Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra kynntu sem „leiðréttingu“ á útreikningi veiðigjalds, á að miða við verð á uppsjávarfiski í Noregi til þess að komast að „raunverulegu verðmæti“ og „réttu verði“ á íslenskum uppsjávarafla til þess að reikna út hið rétta veiðigjald.

Í Noregi er öll fyrsta sala á uppsjávarafla – síld, makríl, kolmunna o.fl. – undir stjórn norska síldarsölusamlagsins Norges Sildesalgslag (NSSL). Samkvæmt lögum er bæði norskum og erlendum kaupendum – hvort sem þeir eru aðilar að samlaginu eða ekki – skylt að eiga viðskipti með uppsjávarfisk samkvæmt skilmálum, söluaðferðum og samræmdu verði, sem NSSL ákveða.

Úrskurði ESA eða dæmi EFTA-dómstólinn á síðari stigum að þetta fyrirkomulag brjóti í bága við EES mun framboð á uppsjávarafla í Noregi riðlast og verðmyndun með öðrum hætti. Núverandi verð telst hins vegar ekki myndast á frjálsum markaði.

Nánari umfjöllun má finna á bls.4 í Morgunblaðinu og Moggaappinu í dag

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 19.6.25 505,87 kr/kg
Þorskur, slægður 19.6.25 541,20 kr/kg
Ýsa, óslægð 19.6.25 476,56 kr/kg
Ýsa, slægð 19.6.25 478,86 kr/kg
Ufsi, óslægður 19.6.25 205,55 kr/kg
Ufsi, slægður 19.6.25 277,68 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.5.25 99,00 kr/kg
Djúpkarfi 16.6.25 30,00 kr/kg
Gullkarfi 19.6.25 240,56 kr/kg
Litli karfi 18.6.25 10,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

19.6.25 Arndís HU 42 Handfæri
Þorskur 455 kg
Steinbítur 21 kg
Ýsa 16 kg
Ufsi 2 kg
Samtals 494 kg
19.6.25 Máni ÁR 70 Handfæri
Þorskur 734 kg
Ufsi 552 kg
Samtals 1.286 kg
19.6.25 Gíslína ST 33 Handfæri
Þorskur 779 kg
Samtals 779 kg
19.6.25 Guðrún Petrína HU 107 Handfæri
Þorskur 837 kg
Samtals 837 kg
19.6.25 Nökkvi ÁR 101 Handfæri
Ufsi 1.048 kg
Þorskur 797 kg
Samtals 1.845 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 19.6.25 505,87 kr/kg
Þorskur, slægður 19.6.25 541,20 kr/kg
Ýsa, óslægð 19.6.25 476,56 kr/kg
Ýsa, slægð 19.6.25 478,86 kr/kg
Ufsi, óslægður 19.6.25 205,55 kr/kg
Ufsi, slægður 19.6.25 277,68 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.5.25 99,00 kr/kg
Djúpkarfi 16.6.25 30,00 kr/kg
Gullkarfi 19.6.25 240,56 kr/kg
Litli karfi 18.6.25 10,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

19.6.25 Arndís HU 42 Handfæri
Þorskur 455 kg
Steinbítur 21 kg
Ýsa 16 kg
Ufsi 2 kg
Samtals 494 kg
19.6.25 Máni ÁR 70 Handfæri
Þorskur 734 kg
Ufsi 552 kg
Samtals 1.286 kg
19.6.25 Gíslína ST 33 Handfæri
Þorskur 779 kg
Samtals 779 kg
19.6.25 Guðrún Petrína HU 107 Handfæri
Þorskur 837 kg
Samtals 837 kg
19.6.25 Nökkvi ÁR 101 Handfæri
Ufsi 1.048 kg
Þorskur 797 kg
Samtals 1.845 kg

Skoða allar landanir »