60 ára sjómannsferli lokið

Páll Halldórsson ásamt áhöfn Páls Pálssonar eftir síðasta túrinn.
Páll Halldórsson ásamt áhöfn Páls Pálssonar eftir síðasta túrinn. Ljósmynd/Aðsend

Eftir 60 farsæl ár á sjó hefur Páll Halldórsson látið af störfum sem skipstjóri á togaranum Páli Pálssyni ÍS 102. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Hraðfrystihússins Gunnvarar. Páll lagði að höfn 10. júní eftir síðasta túrinn og hefur nú sett skipstjórahúfuna á hilluna.

Páll er borinn og barnfæddur í Hnífsdal. Honum er sjómennskan í blóð borin en föðurafi hans var Páll Pálsson, útvegsbóndi í Hnífsdal. Togarinn Páll Pálsson er einmitt nefndur eftir honum. Snemma beygðist krókurinn og Páll Halldórsson fór á sjóinn í júní 1965 á 100 tonna stálbáti sem bar sama nafn og síðasti báturinn sem hann stýrði, Páll Pálsson. Þá var ekki aftur snúið og Páll kom víða við á ferli sínum.

Þegar Páll lítur um öxl segist hann skilja sáttur við. Vinnan hafi veitt honum ánægju og hann sjái ekki fyrir sér að hann hafi alveg skilið við sjóinn sem hefur verið hans starfsvettvangur í 60 ár. Ekki sé loku fyrir það skotið að hann taki einn og einn túr ef þörf sé á.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 9.7.25 487,32 kr/kg
Þorskur, slægður 9.7.25 504,21 kr/kg
Ýsa, óslægð 9.7.25 438,34 kr/kg
Ýsa, slægð 9.7.25 392,00 kr/kg
Ufsi, óslægður 9.7.25 191,44 kr/kg
Ufsi, slægður 9.7.25 163,20 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.5.25 99,00 kr/kg
Djúpkarfi 16.6.25 30,00 kr/kg
Gullkarfi 9.7.25 268,22 kr/kg
Litli karfi 7.7.25 11,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

9.7.25 Kvikur EA 20 Handfæri
Þorskur 618 kg
Ufsi 267 kg
Karfi 23 kg
Samtals 908 kg
9.7.25 Ósk EA 12 Handfæri
Þorskur 757 kg
Ufsi 73 kg
Karfi 17 kg
Samtals 847 kg
9.7.25 Elín ÞH 82 Handfæri
Þorskur 859 kg
Ufsi 81 kg
Karfi 4 kg
Samtals 944 kg
9.7.25 Guðmundur Arnar EA 102 Handfæri
Þorskur 875 kg
Ufsi 26 kg
Ýsa 2 kg
Keila 1 kg
Karfi 1 kg
Samtals 905 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 9.7.25 487,32 kr/kg
Þorskur, slægður 9.7.25 504,21 kr/kg
Ýsa, óslægð 9.7.25 438,34 kr/kg
Ýsa, slægð 9.7.25 392,00 kr/kg
Ufsi, óslægður 9.7.25 191,44 kr/kg
Ufsi, slægður 9.7.25 163,20 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.5.25 99,00 kr/kg
Djúpkarfi 16.6.25 30,00 kr/kg
Gullkarfi 9.7.25 268,22 kr/kg
Litli karfi 7.7.25 11,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

9.7.25 Kvikur EA 20 Handfæri
Þorskur 618 kg
Ufsi 267 kg
Karfi 23 kg
Samtals 908 kg
9.7.25 Ósk EA 12 Handfæri
Þorskur 757 kg
Ufsi 73 kg
Karfi 17 kg
Samtals 847 kg
9.7.25 Elín ÞH 82 Handfæri
Þorskur 859 kg
Ufsi 81 kg
Karfi 4 kg
Samtals 944 kg
9.7.25 Guðmundur Arnar EA 102 Handfæri
Þorskur 875 kg
Ufsi 26 kg
Ýsa 2 kg
Keila 1 kg
Karfi 1 kg
Samtals 905 kg

Skoða allar landanir »