Fylla á í Færeyjum því Ísland er of dýrt

Georg Kr. Lárusson forstjóri Landhelgisgæslunnar segir að Gæslan hafi ekki …
Georg Kr. Lárusson forstjóri Landhelgisgæslunnar segir að Gæslan hafi ekki efni á að kaupa olíu hér á landi. mbl.is/Árni Sæberg

Varðskip Landhelgisgæslunnar þurfa að sigla út úr íslenskri lögsögu og alla leið til Færeyja til að sækja olíu því eldsneyti er of dýrt á Íslandi. Gæslan gæti ekki staðið straum af kostnaðinum sem myndi fylgja því að fylla á skipin hér á landi. Þetta segir Georg Kr. Lárusson forstjóri Landhelgisgæslunnar í samtali við Aríel Pétursson, þáttastjórnanda hlaðvarpsins Sjókastsins.

Landhelgisgæslan fylgist vel með heimsmarkaðsverði olíu til að þaulnýta það fjármagn sem þeim er úthlutað. „Við höfum það hlutverk að nýta peninginn sem allra best og mér ber sú skylda að kaupa hagkvæmustu og öruggustu vörur sem kostur er á,” segir Georg, „þar á meðal olíu.” Jafnvel þótt siglingin sé talin með segir hann að það geti munað því sem samsvari kaupverði á fjögurra herbergja íbúð í Reykjavík að fylla á í Færeyjum í stað þess að kaupa olíuna á Íslandi.

Landhelgisgæslan er ekki undanþegin virðisaukaskatti við kaup á eldsneyti en Georg segir að það myndi jafnvel ekki breyta miklu þó svo væri. Álagning olíufélaga á Íslandi sé svo há að það myndi samt sem áður borga sig að leita til Færeyja. Væri gæslan skikkuð til að skipta við íslensk olíufyrirtæki myndi það sliga starfsemina. „Við bara getum það ekki,” segir Georg, „og undir minni stjórn munum við ekki gera það.”

Sjá má viðtalið við Georg í heild sinni hér fyr­ir neðan en umræða um olíuverð hefst þegar 54 mín­út­ur og 54 sek­únd­ur eru liðnar af þætt­in­um. Einnig er hægt að hlusta á þátt­inn á Spotify.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 11.7.25 428,33 kr/kg
Þorskur, slægður 11.7.25 578,52 kr/kg
Ýsa, óslægð 11.7.25 362,15 kr/kg
Ýsa, slægð 11.7.25 382,00 kr/kg
Ufsi, óslægður 11.7.25 144,86 kr/kg
Ufsi, slægður 11.7.25 195,55 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.5.25 99,00 kr/kg
Djúpkarfi 16.6.25 30,00 kr/kg
Gullkarfi 11.7.25 216,76 kr/kg
Litli karfi 7.7.25 11,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

11.7.25 Jökull SH 339 Grásleppunet
Grásleppa 1.129 kg
Samtals 1.129 kg
11.7.25 Þórshani ÍS 442 Sjóstöng
Þorskur 174 kg
Steinbítur 47 kg
Samtals 221 kg
11.7.25 Kjói ÍS 427 Sjóstöng
Þorskur 31 kg
Samtals 31 kg
11.7.25 Kría ÍS 411 Sjóstöng
Þorskur 125 kg
Samtals 125 kg
11.7.25 Haftyrðill ÍS 408 Sjóstöng
Þorskur 133 kg
Samtals 133 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 11.7.25 428,33 kr/kg
Þorskur, slægður 11.7.25 578,52 kr/kg
Ýsa, óslægð 11.7.25 362,15 kr/kg
Ýsa, slægð 11.7.25 382,00 kr/kg
Ufsi, óslægður 11.7.25 144,86 kr/kg
Ufsi, slægður 11.7.25 195,55 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.5.25 99,00 kr/kg
Djúpkarfi 16.6.25 30,00 kr/kg
Gullkarfi 11.7.25 216,76 kr/kg
Litli karfi 7.7.25 11,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

11.7.25 Jökull SH 339 Grásleppunet
Grásleppa 1.129 kg
Samtals 1.129 kg
11.7.25 Þórshani ÍS 442 Sjóstöng
Þorskur 174 kg
Steinbítur 47 kg
Samtals 221 kg
11.7.25 Kjói ÍS 427 Sjóstöng
Þorskur 31 kg
Samtals 31 kg
11.7.25 Kría ÍS 411 Sjóstöng
Þorskur 125 kg
Samtals 125 kg
11.7.25 Haftyrðill ÍS 408 Sjóstöng
Þorskur 133 kg
Samtals 133 kg

Skoða allar landanir »