Veiðigjöldin enn verulega vanmetin

Skuttogarinn Akurey að veiðum fyrir Brim.
Skuttogarinn Akurey að veiðum fyrir Brim. mbl.is/Þorgeir Baldursson

Uppfærð greining Deloitte á áhrifum hækkunar veiðigjalds á sjávarútveginn í heild og dæmi um áhrif á einstakar útgerðir sýna að afleiðingar frumvarpsins virðast enn verulega vanmetnar.

Upphaflega var miðað við að veiðigjaldið færi úr 29 kr. á þorskkílóið í 47 kr., en Skatturinn taldi það fara í 64 kr. Atvinnuveganefnd reiknaðist hins vegar svo til að það færi í 58 kr. á kílóið og telur meirihlutinn það rétt. Uppfærsla Deloitte frá því á mánudag miðast við það.

Samkvæmt því færu veiðigjöld stórútgerðarinnar Brims úr 14% í 32% af rekstrarafkomu, en beinar álögur úr 28% í 45%. Veiðigjöld Skinneyjar-Þinganess á Höfn færu hins vegar úr 30% í 79% en þá næmu allar beinar álögur 102% af rekstrarafkomu og yrði útgerðin rekin með tapi fyrir vikið. Jafnvel miðlungi stór útgerð eins og Gunnvör í Hnífsdal finnur líka fyrir þessu, en þar færu veiðigjöldin úr 36% í 65% og álögurnar alls í 91%.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 11.7.25 429,32 kr/kg
Þorskur, slægður 11.7.25 578,52 kr/kg
Ýsa, óslægð 11.7.25 362,15 kr/kg
Ýsa, slægð 11.7.25 382,00 kr/kg
Ufsi, óslægður 11.7.25 144,86 kr/kg
Ufsi, slægður 11.7.25 195,55 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.5.25 99,00 kr/kg
Djúpkarfi 16.6.25 30,00 kr/kg
Gullkarfi 11.7.25 216,76 kr/kg
Litli karfi 7.7.25 11,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

12.7.25 Bárður SH 81 Dragnót
Þorskur 2.980 kg
Skarkoli 1.189 kg
Skrápflúra 1.071 kg
Steinbítur 190 kg
Sandkoli 180 kg
Ýsa 161 kg
Samtals 5.771 kg
12.7.25 Kvika SH 292 Grásleppunet
Grásleppa 151 kg
Samtals 151 kg
12.7.25 Óðinshani ÍS 445 Sjóstöng
Þorskur 56 kg
Ýsa 31 kg
Steinbítur 18 kg
Samtals 105 kg
12.7.25 Jökull SH 339 Grásleppunet
Grásleppa 1.148 kg
Samtals 1.148 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 11.7.25 429,32 kr/kg
Þorskur, slægður 11.7.25 578,52 kr/kg
Ýsa, óslægð 11.7.25 362,15 kr/kg
Ýsa, slægð 11.7.25 382,00 kr/kg
Ufsi, óslægður 11.7.25 144,86 kr/kg
Ufsi, slægður 11.7.25 195,55 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.5.25 99,00 kr/kg
Djúpkarfi 16.6.25 30,00 kr/kg
Gullkarfi 11.7.25 216,76 kr/kg
Litli karfi 7.7.25 11,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

12.7.25 Bárður SH 81 Dragnót
Þorskur 2.980 kg
Skarkoli 1.189 kg
Skrápflúra 1.071 kg
Steinbítur 190 kg
Sandkoli 180 kg
Ýsa 161 kg
Samtals 5.771 kg
12.7.25 Kvika SH 292 Grásleppunet
Grásleppa 151 kg
Samtals 151 kg
12.7.25 Óðinshani ÍS 445 Sjóstöng
Þorskur 56 kg
Ýsa 31 kg
Steinbítur 18 kg
Samtals 105 kg
12.7.25 Jökull SH 339 Grásleppunet
Grásleppa 1.148 kg
Samtals 1.148 kg

Skoða allar landanir »