Uppfærð greining Deloitte á áhrifum hækkunar veiðigjalds á sjávarútveginn í heild og dæmi um áhrif á einstakar útgerðir sýna að afleiðingar frumvarpsins virðast enn verulega vanmetnar.
Upphaflega var miðað við að veiðigjaldið færi úr 29 kr. á þorskkílóið í 47 kr., en Skatturinn taldi það fara í 64 kr. Atvinnuveganefnd reiknaðist hins vegar svo til að það færi í 58 kr. á kílóið og telur meirihlutinn það rétt. Uppfærsla Deloitte frá því á mánudag miðast við það.
Samkvæmt því færu veiðigjöld stórútgerðarinnar Brims úr 14% í 32% af rekstrarafkomu, en beinar álögur úr 28% í 45%. Veiðigjöld Skinneyjar-Þinganess á Höfn færu hins vegar úr 30% í 79% en þá næmu allar beinar álögur 102% af rekstrarafkomu og yrði útgerðin rekin með tapi fyrir vikið. Jafnvel miðlungi stór útgerð eins og Gunnvör í Hnífsdal finnur líka fyrir þessu, en þar færu veiðigjöldin úr 36% í 65% og álögurnar alls í 91%.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 11.7.25 | 429,32 kr/kg |
Þorskur, slægður | 11.7.25 | 578,52 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 11.7.25 | 362,15 kr/kg |
Ýsa, slægð | 11.7.25 | 382,00 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 11.7.25 | 144,86 kr/kg |
Ufsi, slægður | 11.7.25 | 195,55 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.5.25 | 99,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 16.6.25 | 30,00 kr/kg |
Gullkarfi | 11.7.25 | 216,76 kr/kg |
Litli karfi | 7.7.25 | 11,00 kr/kg |
12.7.25 Bárður SH 81 Dragnót | |
---|---|
Þorskur | 2.980 kg |
Skarkoli | 1.189 kg |
Skrápflúra | 1.071 kg |
Steinbítur | 190 kg |
Sandkoli | 180 kg |
Ýsa | 161 kg |
Samtals | 5.771 kg |
12.7.25 Kvika SH 292 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 151 kg |
Samtals | 151 kg |
12.7.25 Óðinshani ÍS 445 Sjóstöng | |
---|---|
Þorskur | 56 kg |
Ýsa | 31 kg |
Steinbítur | 18 kg |
Samtals | 105 kg |
12.7.25 Jökull SH 339 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 1.148 kg |
Samtals | 1.148 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 11.7.25 | 429,32 kr/kg |
Þorskur, slægður | 11.7.25 | 578,52 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 11.7.25 | 362,15 kr/kg |
Ýsa, slægð | 11.7.25 | 382,00 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 11.7.25 | 144,86 kr/kg |
Ufsi, slægður | 11.7.25 | 195,55 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.5.25 | 99,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 16.6.25 | 30,00 kr/kg |
Gullkarfi | 11.7.25 | 216,76 kr/kg |
Litli karfi | 7.7.25 | 11,00 kr/kg |
12.7.25 Bárður SH 81 Dragnót | |
---|---|
Þorskur | 2.980 kg |
Skarkoli | 1.189 kg |
Skrápflúra | 1.071 kg |
Steinbítur | 190 kg |
Sandkoli | 180 kg |
Ýsa | 161 kg |
Samtals | 5.771 kg |
12.7.25 Kvika SH 292 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 151 kg |
Samtals | 151 kg |
12.7.25 Óðinshani ÍS 445 Sjóstöng | |
---|---|
Þorskur | 56 kg |
Ýsa | 31 kg |
Steinbítur | 18 kg |
Samtals | 105 kg |
12.7.25 Jökull SH 339 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 1.148 kg |
Samtals | 1.148 kg |