Hagnaður fimm tegunda ofmetinn

Þingmenn rökræða um áhrif veiðigjaldafrumvarpsins.
Þingmenn rökræða um áhrif veiðigjaldafrumvarpsins. mbl.is/Þorgeir Baldursson

Veiðigjald verður lagt á kerfisbundið ofmetinn hagnað í tilfelli fimm fisktegunda, verði frumvarp atvinnuvegaráðherra að lögum, þar sem kostnaðarskipting tegunda byggir áfram á „gamla“ aflaverðmætinu.

Þetta er afleiðing af vandræðagangi ráðherrans við útreikning á veiðigjaldi byggðan á nýju og hærra verði á fisktegundunum sem um ræðir.

Annað hafi meiri áhrif

Þingmenn ríkisstjórnarflokkanna standa með frumvarpi um hækkun veiðigjalda en leggja áherslu á að vanda þurfi til verka og tryggja þar með fyrirsjáanleika. Ingvar Þóroddsson, þingmaður Viðreisnar í Norðausturkjördæmi, bendir á að aðrir þættir hafi meiri áhrif á byggðarþróun í hans kjördæmi en veiðigjaldafrumvarpið. Nefnir hann Siglufjörð og segir afla þar hafa farið niður á við en það sé ekki vegna veiðigjalda heldur út af því að Siglufjarðarvegurinn hafi verið á leiðinni niður í sjó.

Eyjólfur Ármannsson, innviðaráðherra og þingmaður Flokks fólksins í Norðvesturkjördæmi, segir frumvarpið réttlátt og sanngjarnt.

Þingmenn stjórnarandstöðunnar lýsa flestir áhyggjum af frumvarpinu. Halla Hrund Logadóttir, þingmaður Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi, telur svigrúm vera til hækkunar ef það sé gert með samráði og á grundvelli vandaðra greininga. 

Nánar má lesa um málið á bls. 4 og 10 í Morgunblaðinu og í Mogga-appinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 11.7.25 428,33 kr/kg
Þorskur, slægður 11.7.25 578,52 kr/kg
Ýsa, óslægð 11.7.25 362,15 kr/kg
Ýsa, slægð 11.7.25 382,00 kr/kg
Ufsi, óslægður 11.7.25 144,86 kr/kg
Ufsi, slægður 11.7.25 195,55 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.5.25 99,00 kr/kg
Djúpkarfi 16.6.25 30,00 kr/kg
Gullkarfi 11.7.25 216,76 kr/kg
Litli karfi 7.7.25 11,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

11.7.25 Jökull SH 339 Grásleppunet
Grásleppa 1.129 kg
Samtals 1.129 kg
11.7.25 Þórshani ÍS 442 Sjóstöng
Þorskur 174 kg
Steinbítur 47 kg
Samtals 221 kg
11.7.25 Kjói ÍS 427 Sjóstöng
Þorskur 31 kg
Samtals 31 kg
11.7.25 Kría ÍS 411 Sjóstöng
Þorskur 125 kg
Samtals 125 kg
11.7.25 Haftyrðill ÍS 408 Sjóstöng
Þorskur 133 kg
Samtals 133 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 11.7.25 428,33 kr/kg
Þorskur, slægður 11.7.25 578,52 kr/kg
Ýsa, óslægð 11.7.25 362,15 kr/kg
Ýsa, slægð 11.7.25 382,00 kr/kg
Ufsi, óslægður 11.7.25 144,86 kr/kg
Ufsi, slægður 11.7.25 195,55 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.5.25 99,00 kr/kg
Djúpkarfi 16.6.25 30,00 kr/kg
Gullkarfi 11.7.25 216,76 kr/kg
Litli karfi 7.7.25 11,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

11.7.25 Jökull SH 339 Grásleppunet
Grásleppa 1.129 kg
Samtals 1.129 kg
11.7.25 Þórshani ÍS 442 Sjóstöng
Þorskur 174 kg
Steinbítur 47 kg
Samtals 221 kg
11.7.25 Kjói ÍS 427 Sjóstöng
Þorskur 31 kg
Samtals 31 kg
11.7.25 Kría ÍS 411 Sjóstöng
Þorskur 125 kg
Samtals 125 kg
11.7.25 Haftyrðill ÍS 408 Sjóstöng
Þorskur 133 kg
Samtals 133 kg

Skoða allar landanir »