Grindavíkurhöfn nær sér á strik

Ásdís Björk Sigurðardóttir vigtar saltfiskinn. Glaðbeitt heldur hún hér á …
Ásdís Björk Sigurðardóttir vigtar saltfiskinn. Glaðbeitt heldur hún hér á vænu flaki af flattri löngu. Morgunblaðið/Sigurður Bogi

 Rífandi gangur er í saltfiskvinnslu Vísis í Grindavík þessi dægrin. Eins og alþjóð veit hefur margt gengið á í bæjarfélaginu síðustu ár og Vísir ekki farið varhluta af því. Jóna Rúna Erlingsdóttir, verk- og gæðastjóri saltfiskvinnslunnar, segir þó í samtali við 200 mílur að vel gangi að manna vinnsluna. „Það er bara alveg frábært að fólk vilji koma hingað og vinna hérna,“ segir hún og bætir við að starfsfólkið sé öflugt, vinni vel saman og sé að mestu hætt að kippa sér upp við rýmingar sem þó verða færri og færri. Senn fer annasömum tíma að ljúka í bili og starfsfólk tínist eitt af öðru í sumarfrí en vinnslan tekur aftur til starfa 13. ágúst. 

Jóna Rúna Erlingsdóttir, verk- og gæðastjóri saltfiskvinnslu Vísis í Grindavík, …
Jóna Rúna Erlingsdóttir, verk- og gæðastjóri saltfiskvinnslu Vísis í Grindavík, segir ánægjulegt hversu vel gengur að manna vinnsluna. Morgunblaðið/Sigurður Bogi

Aukning í lönduðum afla

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 11.7.25 428,33 kr/kg
Þorskur, slægður 11.7.25 578,52 kr/kg
Ýsa, óslægð 11.7.25 362,15 kr/kg
Ýsa, slægð 11.7.25 382,00 kr/kg
Ufsi, óslægður 11.7.25 144,86 kr/kg
Ufsi, slægður 11.7.25 195,55 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.5.25 99,00 kr/kg
Djúpkarfi 16.6.25 30,00 kr/kg
Gullkarfi 11.7.25 216,76 kr/kg
Litli karfi 7.7.25 11,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

11.7.25 Jökull SH 339 Grásleppunet
Grásleppa 1.129 kg
Samtals 1.129 kg
11.7.25 Þórshani ÍS 442 Sjóstöng
Þorskur 174 kg
Steinbítur 47 kg
Samtals 221 kg
11.7.25 Kjói ÍS 427 Sjóstöng
Þorskur 31 kg
Samtals 31 kg
11.7.25 Kría ÍS 411 Sjóstöng
Þorskur 125 kg
Samtals 125 kg
11.7.25 Haftyrðill ÍS 408 Sjóstöng
Þorskur 133 kg
Samtals 133 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 11.7.25 428,33 kr/kg
Þorskur, slægður 11.7.25 578,52 kr/kg
Ýsa, óslægð 11.7.25 362,15 kr/kg
Ýsa, slægð 11.7.25 382,00 kr/kg
Ufsi, óslægður 11.7.25 144,86 kr/kg
Ufsi, slægður 11.7.25 195,55 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.5.25 99,00 kr/kg
Djúpkarfi 16.6.25 30,00 kr/kg
Gullkarfi 11.7.25 216,76 kr/kg
Litli karfi 7.7.25 11,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

11.7.25 Jökull SH 339 Grásleppunet
Grásleppa 1.129 kg
Samtals 1.129 kg
11.7.25 Þórshani ÍS 442 Sjóstöng
Þorskur 174 kg
Steinbítur 47 kg
Samtals 221 kg
11.7.25 Kjói ÍS 427 Sjóstöng
Þorskur 31 kg
Samtals 31 kg
11.7.25 Kría ÍS 411 Sjóstöng
Þorskur 125 kg
Samtals 125 kg
11.7.25 Haftyrðill ÍS 408 Sjóstöng
Þorskur 133 kg
Samtals 133 kg

Skoða allar landanir »