Ufsamok á Ólafsvík

Löndunarmennirnir Kristian Sævarsson og Bjarki Andrason að handlanga ufsann.
Löndunarmennirnir Kristian Sævarsson og Bjarki Andrason að handlanga ufsann. mbl.is/Alfons Finnsson

Strandveiðibáturinn Birta SH lenti í ufsamoki og var með yfir 2 tonn af ufsa. Þar að auki náði báturinn skammtinum af þorski og var heildarafli bátarins 3,2 tonn. Emanúel Magnússon skipstjóri Birtu hefur átt gott sumar að sögn Alfons Finnssonar, strandveiðimanns og fréttaritara Morgunblaðsins á Ólafsvík.

Birta rær frá Ólafsvík en Alfons segir það hafa gengið vel í sumar. „Það gengur fínt, það er bara svolítið langt að sækja,“ segir Alfons. Veðrið í sumar hefur ekki leikið við strandveiðimenn á Ólafsvík þó það sé gott í dag „Það hreyfist ekki hár á höfði, allavega ekki á mér,“ segir Alfons. 

Alfons er sjálfur á strandveiðum og var á leið til hafnar þegar blaðamaður náði tali af honum. „Menn eru jákvæðir og bjartsýnir,“ segir hann um gengi strandveiðanna í sumar en honum gekk vel á veiðunum í dag og náði skammtinum af þorski. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 15.7.25 460,76 kr/kg
Þorskur, slægður 15.7.25 488,55 kr/kg
Ýsa, óslægð 15.7.25 404,34 kr/kg
Ýsa, slægð 15.7.25 460,80 kr/kg
Ufsi, óslægður 15.7.25 142,25 kr/kg
Ufsi, slægður 15.7.25 150,81 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.5.25 99,00 kr/kg
Djúpkarfi 16.6.25 30,00 kr/kg
Gullkarfi 15.7.25 162,67 kr/kg
Litli karfi 7.7.25 11,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

16.7.25 Guðrún ÞH 211 Handfæri
Þorskur 787 kg
Samtals 787 kg
16.7.25 Garðar ÞH 122 Handfæri
Þorskur 808 kg
Samtals 808 kg
15.7.25 Teista AK 16 Handfæri
Þorskur 640 kg
Ufsi 28 kg
Karfi 5 kg
Ýsa 2 kg
Samtals 675 kg
15.7.25 Erla AK 52 Handfæri
Þorskur 281 kg
Samtals 281 kg
15.7.25 Ingi Rúnar AK 35 Handfæri
Þorskur 128 kg
Ufsi 32 kg
Ýsa 14 kg
Samtals 174 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 15.7.25 460,76 kr/kg
Þorskur, slægður 15.7.25 488,55 kr/kg
Ýsa, óslægð 15.7.25 404,34 kr/kg
Ýsa, slægð 15.7.25 460,80 kr/kg
Ufsi, óslægður 15.7.25 142,25 kr/kg
Ufsi, slægður 15.7.25 150,81 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.5.25 99,00 kr/kg
Djúpkarfi 16.6.25 30,00 kr/kg
Gullkarfi 15.7.25 162,67 kr/kg
Litli karfi 7.7.25 11,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

16.7.25 Guðrún ÞH 211 Handfæri
Þorskur 787 kg
Samtals 787 kg
16.7.25 Garðar ÞH 122 Handfæri
Þorskur 808 kg
Samtals 808 kg
15.7.25 Teista AK 16 Handfæri
Þorskur 640 kg
Ufsi 28 kg
Karfi 5 kg
Ýsa 2 kg
Samtals 675 kg
15.7.25 Erla AK 52 Handfæri
Þorskur 281 kg
Samtals 281 kg
15.7.25 Ingi Rúnar AK 35 Handfæri
Þorskur 128 kg
Ufsi 32 kg
Ýsa 14 kg
Samtals 174 kg

Skoða allar landanir »