Neikvæð áhrif á vottanir

Aflinn í strandveiðunum nálgast útgefið hámark.
Aflinn í strandveiðunum nálgast útgefið hámark. mbl.is/Alfons Finnsson

Góður gangur er í strandveiðunum þessa dagana og slagaði þorskaflinn upp í 9 þúsund tonn síðdegis í gær. Strandveiðimenn eru þess fullvissir að bætt verði í pottinn þegar 10 þúsund tonna hámarkinu verður náð.

Þorskaflinn hefur numið 638 tonnum á dag að meðaltali að undanförnu, og miðað við meðalverðið á þorskkílóinu hjá strandveiðiflotanum eru brúttótekjur af hverri veiðiferð 319 þúsund krónur, en veitt er í fjóra daga í viku hverri, mánudag til fimmtudags.

Svanur Guðmundsson, framkvæmdastjóri Bláa hagkerfisins, segir alvarlegt að verið sé að búa til tvö kerfi í fiskveiðistjórn, sóknarmark sem strandveiðiflotinn er undir og síðan aflamarkskerfi sem allir aðrir eru í.

Hann óttast að afleiðingarnar geti orðið neikvæð áhrif á alþjóðlegar vottanir eins og MSC og hjá fleiri alþjóðlegum stofnunum sem veitt hafa íslenskum sjávarútvegi jákvæðar vottanir og hælt honum fyrir góða stjórnun. „Það þykir mér alvarlegast í þessu,“ segir Svanur. 

Nán­ar má lesa um málið á bls. 2 og 12 í Morg­un­blaðinu og í Mogga-app­inu í dag

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 15.7.25 460,81 kr/kg
Þorskur, slægður 15.7.25 488,55 kr/kg
Ýsa, óslægð 15.7.25 404,80 kr/kg
Ýsa, slægð 15.7.25 460,80 kr/kg
Ufsi, óslægður 15.7.25 142,25 kr/kg
Ufsi, slægður 15.7.25 150,81 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.5.25 99,00 kr/kg
Djúpkarfi 16.6.25 30,00 kr/kg
Gullkarfi 15.7.25 162,03 kr/kg
Litli karfi 7.7.25 11,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

16.7.25 Guðrún ÞH 211 Handfæri
Þorskur 787 kg
Samtals 787 kg
16.7.25 Garðar ÞH 122 Handfæri
Þorskur 808 kg
Samtals 808 kg
15.7.25 Teista AK 16 Handfæri
Þorskur 640 kg
Ufsi 28 kg
Karfi 5 kg
Ýsa 2 kg
Samtals 675 kg
15.7.25 Erla AK 52 Handfæri
Þorskur 281 kg
Samtals 281 kg
15.7.25 Ingi Rúnar AK 35 Handfæri
Þorskur 128 kg
Ufsi 32 kg
Ýsa 14 kg
Samtals 174 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 15.7.25 460,81 kr/kg
Þorskur, slægður 15.7.25 488,55 kr/kg
Ýsa, óslægð 15.7.25 404,80 kr/kg
Ýsa, slægð 15.7.25 460,80 kr/kg
Ufsi, óslægður 15.7.25 142,25 kr/kg
Ufsi, slægður 15.7.25 150,81 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.5.25 99,00 kr/kg
Djúpkarfi 16.6.25 30,00 kr/kg
Gullkarfi 15.7.25 162,03 kr/kg
Litli karfi 7.7.25 11,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

16.7.25 Guðrún ÞH 211 Handfæri
Þorskur 787 kg
Samtals 787 kg
16.7.25 Garðar ÞH 122 Handfæri
Þorskur 808 kg
Samtals 808 kg
15.7.25 Teista AK 16 Handfæri
Þorskur 640 kg
Ufsi 28 kg
Karfi 5 kg
Ýsa 2 kg
Samtals 675 kg
15.7.25 Erla AK 52 Handfæri
Þorskur 281 kg
Samtals 281 kg
15.7.25 Ingi Rúnar AK 35 Handfæri
Þorskur 128 kg
Ufsi 32 kg
Ýsa 14 kg
Samtals 174 kg

Skoða allar landanir »