Hyggjast skapa verðmæti úr fiskeldismykju

Myndir frá sýnatöku búfjármykju sem send var til efnagreiningar. Markmiðið …
Myndir frá sýnatöku búfjármykju sem send var til efnagreiningar. Markmiðið með sýnatökunni var að kanna hvaða búfjármykja hentar best til blöndunar með fiskeldismykju, m.a. með tilliti til næringargildis. Ljósmynd/Aðsend

Terraforming LIFE hljómar eins og eitthvað upp úr vísindaskáldsögu. Á bak við heiti þessa verkefnis er hins vegar öllu jarðbundnari, en þó metnaðarfull hugmynd um endurnýtingu sem getur haft jákvæð áhrif fyrir umhverfið og veitt lausn á vandamáli sem flest fiskeldisfyrirtæki standa frammi fyrir.

Verkefnið Terraforming LIFE miðar að því að finna leið til að blanda saman fiskeldismykju og búfjármykju og umbreyta í verðmæti sem renna aftur inn í hringrásina. Markmiðið er að skapa sjálfbæran farveg fyrir úrgang sem fellur til innanlands og á sama tíma draga úr innflutningi á kostnaðarsömum áburði með tilheyrandi kolefnisspori. Verkefnið, sem nýtur styrks úr LIFE-áætlun Evrópusambandsins, var sett á laggirnar árið 2023 og mun standa yfir fram til ársins 2028, en afraksturinn á þó að halda áfram að skila sér til mun lengri tíma.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 10.11.25 648,00 kr/kg
Þorskur, slægður 10.11.25 585,62 kr/kg
Ýsa, óslægð 10.11.25 401,08 kr/kg
Ýsa, slægð 10.11.25 467,37 kr/kg
Ufsi, óslægður 10.11.25 281,08 kr/kg
Ufsi, slægður 10.11.25 362,21 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 24.10.25 9,00 kr/kg
Djúpkarfi 23.10.25 243,00 kr/kg
Gullkarfi 10.11.25 264,43 kr/kg
Litli karfi 16.10.25 11,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

10.11.25 Gullver NS 12 Botnvarpa
Þorskur 20.880 kg
Ýsa 18.497 kg
Karfi 201 kg
Samtals 39.578 kg
10.11.25 Fjóla SH 7 Plógur
Ígulker Bf B 1.246 kg
Samtals 1.246 kg
10.11.25 Hoffell SU 80 Flotvarpa
Síld 785.972 kg
Karfi 2.213 kg
Ufsi 1.830 kg
Kolmunni 1.520 kg
Grásleppa 81 kg
Þorskur 10 kg
Samtals 791.626 kg
10.11.25 Steinunn SF 10 Botnvarpa
Þorskur 7.739 kg
Ýsa 2.986 kg
Ufsi 258 kg
Samtals 10.983 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 10.11.25 648,00 kr/kg
Þorskur, slægður 10.11.25 585,62 kr/kg
Ýsa, óslægð 10.11.25 401,08 kr/kg
Ýsa, slægð 10.11.25 467,37 kr/kg
Ufsi, óslægður 10.11.25 281,08 kr/kg
Ufsi, slægður 10.11.25 362,21 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 24.10.25 9,00 kr/kg
Djúpkarfi 23.10.25 243,00 kr/kg
Gullkarfi 10.11.25 264,43 kr/kg
Litli karfi 16.10.25 11,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

10.11.25 Gullver NS 12 Botnvarpa
Þorskur 20.880 kg
Ýsa 18.497 kg
Karfi 201 kg
Samtals 39.578 kg
10.11.25 Fjóla SH 7 Plógur
Ígulker Bf B 1.246 kg
Samtals 1.246 kg
10.11.25 Hoffell SU 80 Flotvarpa
Síld 785.972 kg
Karfi 2.213 kg
Ufsi 1.830 kg
Kolmunni 1.520 kg
Grásleppa 81 kg
Þorskur 10 kg
Samtals 791.626 kg
10.11.25 Steinunn SF 10 Botnvarpa
Þorskur 7.739 kg
Ýsa 2.986 kg
Ufsi 258 kg
Samtals 10.983 kg

Skoða allar landanir »