Græn orka gengur á fiskimið

Vindmylluröð í Norðursjó, um 28 km úti fyrir ströndum Belgíu.
Vindmylluröð í Norðursjó, um 28 km úti fyrir ströndum Belgíu. Ljósmynd/Hans Hillewaert

Áform um vindmyllugarða í Norðursjó sem ætlað er að mæta grænni orkuþörf Evrópu eru gríðarlega umfangsmikil og munu hafa töluverð áhrif á fiskistofna, aðgengi að þeim og hvernig hægt verður að meta stærð þeirra. Þetta er meðal þess sem kom fram í lykilfyrirlestri þýska náttúruvísindamannsins Ute Daewal á ársfundi Alþjóðahafrannsóknaráðsins (ICES) sem haldið var í Litháen í september.

Mesta framleiðslu vindorku í Evrópu er að finna í Norðursjó en Evrópusambandið hefur sett sér markmið um að framleiða 300 gígavött (GW) af vindorku fyrir árið 2050. Það er mikil aukning miðað við núverandi stöðu en í dag eru framleidd um 30 GW. Bretland hefur einsett sér að fimmfalda afkastagetu vindmyllugarða sinna í 50 GW fyrir árið 2023 en það samsvarar meira en 70 Kárahnjúkavirkjunum.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 9.11.25 581,68 kr/kg
Þorskur, slægður 9.11.25 703,57 kr/kg
Ýsa, óslægð 9.11.25 395,39 kr/kg
Ýsa, slægð 9.11.25 384,00 kr/kg
Ufsi, óslægður 9.11.25 312,22 kr/kg
Ufsi, slægður 9.11.25 340,37 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 24.10.25 9,00 kr/kg
Djúpkarfi 23.10.25 243,00 kr/kg
Gullkarfi 9.11.25 366,91 kr/kg
Litli karfi 16.10.25 11,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

10.11.25 Gullver NS 12 Botnvarpa
Þorskur 20.880 kg
Ýsa 18.497 kg
Karfi 201 kg
Samtals 39.578 kg
10.11.25 Fjóla SH 7 Plógur
Ígulker Bf B 1.246 kg
Samtals 1.246 kg
10.11.25 Hoffell SU 80 Flotvarpa
Síld 785.972 kg
Karfi 2.213 kg
Ufsi 1.830 kg
Kolmunni 1.520 kg
Grásleppa 81 kg
Þorskur 10 kg
Samtals 791.626 kg
10.11.25 Steinunn SF 10 Botnvarpa
Þorskur 7.739 kg
Ýsa 2.986 kg
Ufsi 258 kg
Samtals 10.983 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 9.11.25 581,68 kr/kg
Þorskur, slægður 9.11.25 703,57 kr/kg
Ýsa, óslægð 9.11.25 395,39 kr/kg
Ýsa, slægð 9.11.25 384,00 kr/kg
Ufsi, óslægður 9.11.25 312,22 kr/kg
Ufsi, slægður 9.11.25 340,37 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 24.10.25 9,00 kr/kg
Djúpkarfi 23.10.25 243,00 kr/kg
Gullkarfi 9.11.25 366,91 kr/kg
Litli karfi 16.10.25 11,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

10.11.25 Gullver NS 12 Botnvarpa
Þorskur 20.880 kg
Ýsa 18.497 kg
Karfi 201 kg
Samtals 39.578 kg
10.11.25 Fjóla SH 7 Plógur
Ígulker Bf B 1.246 kg
Samtals 1.246 kg
10.11.25 Hoffell SU 80 Flotvarpa
Síld 785.972 kg
Karfi 2.213 kg
Ufsi 1.830 kg
Kolmunni 1.520 kg
Grásleppa 81 kg
Þorskur 10 kg
Samtals 791.626 kg
10.11.25 Steinunn SF 10 Botnvarpa
Þorskur 7.739 kg
Ýsa 2.986 kg
Ufsi 258 kg
Samtals 10.983 kg

Skoða allar landanir »