Hafrannsóknarstofnun hafa borist 23 laxar til rannsóknar og erfðagreiningar en að auki hafa 11 laxar verið sendir til erfðagreiningar en ekki verið skilað til Hafrannsóknastofnunar.
Af þeim fiskum sem Hafrannsóknastofnun hefur borist reyndust 9 vera eldislaxar auk þriggja sem ekki var skilað inn til rannsóknar.
Þetta kemur fram í sameiginlegri tilkynningu frá Matvælastofnun (MAST), Fiskistofu og Hafrannsóknastofnun. Eldislaxarnir veiddust í Haukadalsá, Hrútafjarðará, Vatnsdalsá, Blöndu, Reykjadalsá í Borgarfirði og Miðfjarðará.
Til viðbótar er eitt sýni af laxi sem veiddist í Ytri-Rangá í upprunagreiningu. Sá veiddist í byrjun október.
MAST vinnur að rannsókn á uppruna eldislaxa þar sem erfðagreining gefur upplýsingar um hvar hrogn voru tekin inn í seiðastöð og svo er eldisferill laxanna rakinn út í sjókvíar.
Þrír eldislaxar eru útilokaðir frá rannsókn MAST þar sem stofnunin getur ekki byggt rannsókn sína á löxum sem ekki hafa borist Hafrannsóknastofnun þar sem ekki er hægt að rannsaka þá með fullnægjandi hætti.
„Niðurstöður úr greiningum á hreistri benda til þess að þeir 14 laxar sem skilað var til Hafrannsóknastofnunar og reyndust vera villtir höfðu einhver ytri einkenni sem gætu bent til mögulegs eldisuppruna og voru rannsakaðir með erfðagreiningu. Sú greining staðfesti að um villta laxa var að ræða,“ segir í tilkynningunni.
Þar segir jafnframt að greining á hreistri geti gefið upplýsingar um hvort fiskar séu villtir eða upprunnir úr eldi. Það þarf þó ekki að vera einhlítt þar sem atburðir í lífi fiska í eldi geta orsakað svipað munstur í hreistri og sést á villtum fiskum þó að slíkt sé afar sjaldgjæft.
| Afurð | Dags. | Meðalverð |
|---|---|---|
| Þorskur, óslægður | 7.11.25 | 561,05 kr/kg |
| Þorskur, slægður | 7.11.25 | 709,46 kr/kg |
| Ýsa, óslægð | 7.11.25 | 369,09 kr/kg |
| Ýsa, slægð | 7.11.25 | 399,55 kr/kg |
| Ufsi, óslægður | 7.11.25 | 236,05 kr/kg |
| Ufsi, slægður | 7.11.25 | 281,90 kr/kg |
| Undirmálsufsi, óslægður | 24.10.25 | 9,00 kr/kg |
| Djúpkarfi | 23.10.25 | 243,00 kr/kg |
| Gullkarfi | 7.11.25 | 192,43 kr/kg |
| Litli karfi | 16.10.25 | 11,00 kr/kg |
| 7.11.25 Kristján HF 100 Lína | |
|---|---|
| Þorskur | 407 kg |
| Ýsa | 235 kg |
| Keila | 148 kg |
| Hlýri | 60 kg |
| Karfi | 22 kg |
| Ufsi | 5 kg |
| Samtals | 877 kg |
| 7.11.25 Ásdís ÍS 2 Dragnót | |
|---|---|
| Ýsa | 177 kg |
| Þorskur | 100 kg |
| Karfi | 59 kg |
| Langlúra | 58 kg |
| Skarkoli | 56 kg |
| Steinbítur | 48 kg |
| Þykkvalúra | 15 kg |
| Ufsi | 13 kg |
| Samtals | 526 kg |
| 7.11.25 Magnús SH 205 Dragnót | |
|---|---|
| Þorskur | 2.817 kg |
| Ýsa | 1.455 kg |
| Skrápflúra | 876 kg |
| Samtals | 5.148 kg |
| Afurð | Dags. | Meðalverð |
|---|---|---|
| Þorskur, óslægður | 7.11.25 | 561,05 kr/kg |
| Þorskur, slægður | 7.11.25 | 709,46 kr/kg |
| Ýsa, óslægð | 7.11.25 | 369,09 kr/kg |
| Ýsa, slægð | 7.11.25 | 399,55 kr/kg |
| Ufsi, óslægður | 7.11.25 | 236,05 kr/kg |
| Ufsi, slægður | 7.11.25 | 281,90 kr/kg |
| Undirmálsufsi, óslægður | 24.10.25 | 9,00 kr/kg |
| Djúpkarfi | 23.10.25 | 243,00 kr/kg |
| Gullkarfi | 7.11.25 | 192,43 kr/kg |
| Litli karfi | 16.10.25 | 11,00 kr/kg |
| 7.11.25 Kristján HF 100 Lína | |
|---|---|
| Þorskur | 407 kg |
| Ýsa | 235 kg |
| Keila | 148 kg |
| Hlýri | 60 kg |
| Karfi | 22 kg |
| Ufsi | 5 kg |
| Samtals | 877 kg |
| 7.11.25 Ásdís ÍS 2 Dragnót | |
|---|---|
| Ýsa | 177 kg |
| Þorskur | 100 kg |
| Karfi | 59 kg |
| Langlúra | 58 kg |
| Skarkoli | 56 kg |
| Steinbítur | 48 kg |
| Þykkvalúra | 15 kg |
| Ufsi | 13 kg |
| Samtals | 526 kg |
| 7.11.25 Magnús SH 205 Dragnót | |
|---|---|
| Þorskur | 2.817 kg |
| Ýsa | 1.455 kg |
| Skrápflúra | 876 kg |
| Samtals | 5.148 kg |
