Veiðum að ljúka fyrir austan

Veiðum á norsk-íslenskri síld fer senn að ljúka fyrir austan …
Veiðum á norsk-íslenskri síld fer senn að ljúka fyrir austan landið. Ljósmynd/Havforskingsinstituttet: Jan de LAnge

Nú fer veiðum á norsk–íslenskri síld austur af landinu að ljúka. Í morgun kom skipið Beitir NK til Neskaupstaðar með 1.050 tonn af síld, og hófst vinnsla á aflanum þegar í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar.

Beitir fékk aflann í Bakkaflóadýpinu, og samkvæmt upplýsingum á heimasíðu fyrirtækisins gengur vinnslan vel. „Ég held að megi segja að hún gangi vel. Síldin sem nú berst að landi er heldur smærri en sú sem fékkst fyrr á vertíðinni og það þýðir að heldur minna af henni er heilfryst en meira flakað,“ segir Geir Sigurpáll Hlöðversson, rekstrarstjóri fiskiðjuversins.

Unnið hörðum höndum í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar.
Unnið hörðum höndum í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar. Ljósmynd/Síldarvinnslan: Hákon Ernuson

Geir segir að tvö skip sjái verinu nú fyrir hráefni, Beitir og Börkur. „Börkur er nú að veiðum í Norðfjarðardýpinu og er að fiska mjög vel,“ segir hann. Í fiskiðjuverinu sé unnið á tvískiptum vöktum, en að sögn Geirs hefur starfsfólkið fengið helgarfrí upp á síðkastið.

 

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 14.11.25 621,03 kr/kg
Þorskur, slægður 14.11.25 757,26 kr/kg
Ýsa, óslægð 14.11.25 397,07 kr/kg
Ýsa, slægð 14.11.25 405,44 kr/kg
Ufsi, óslægður 14.11.25 278,15 kr/kg
Ufsi, slægður 14.11.25 304,96 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 24.10.25 9,00 kr/kg
Djúpkarfi 23.10.25 243,00 kr/kg
Gullkarfi 14.11.25 358,55 kr/kg
Litli karfi 16.10.25 11,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

15.11.25 Hafrafell SU 65 Lína
Ýsa 5.153 kg
Þorskur 2.409 kg
Steinbítur 576 kg
Keila 24 kg
Samtals 8.162 kg
15.11.25 Jónína Brynja ÍS 55 Lína
Ýsa 612 kg
Þorskur 235 kg
Langa 226 kg
Karfi 68 kg
Keila 30 kg
Steinbítur 18 kg
Samtals 1.189 kg
15.11.25 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína
Þorskur 488 kg
Ýsa 80 kg
Langa 71 kg
Steinbítur 60 kg
Skarkoli 16 kg
Karfi 7 kg
Samtals 722 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 14.11.25 621,03 kr/kg
Þorskur, slægður 14.11.25 757,26 kr/kg
Ýsa, óslægð 14.11.25 397,07 kr/kg
Ýsa, slægð 14.11.25 405,44 kr/kg
Ufsi, óslægður 14.11.25 278,15 kr/kg
Ufsi, slægður 14.11.25 304,96 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 24.10.25 9,00 kr/kg
Djúpkarfi 23.10.25 243,00 kr/kg
Gullkarfi 14.11.25 358,55 kr/kg
Litli karfi 16.10.25 11,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

15.11.25 Hafrafell SU 65 Lína
Ýsa 5.153 kg
Þorskur 2.409 kg
Steinbítur 576 kg
Keila 24 kg
Samtals 8.162 kg
15.11.25 Jónína Brynja ÍS 55 Lína
Ýsa 612 kg
Þorskur 235 kg
Langa 226 kg
Karfi 68 kg
Keila 30 kg
Steinbítur 18 kg
Samtals 1.189 kg
15.11.25 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína
Þorskur 488 kg
Ýsa 80 kg
Langa 71 kg
Steinbítur 60 kg
Skarkoli 16 kg
Karfi 7 kg
Samtals 722 kg

Skoða allar landanir »