Varð aflvana nærri landi

Myndin var tekin um borð í Hafbjörgu í dag.
Myndin var tekin um borð í Hafbjörgu í dag. Ljósmynd/Landsbjörg

Rétt fyrir klukkan 14 í dag barst beiðni frá fiskibát utanvert í Norðfirði sem var aflvana. Fjórir skipverjar voru um borð í bátnum sem var staddur rétt um tvær og hálfa sjómílu austur af Neskaupstað.

Slysavarnafélagið Landsbjörg segir í tilkynningu að báturinn hafi verið þó nokkuð nærri landi og að skipverjar hafi sett út rekankeri meðan beðið var aðstoðar.

Áhöfnin á björgunarskipinu Hafbjörgu í Neskaupstað var boðuð út og lagði Hafbjörgin úr höfn um tíu mínútum eftir að útkall barst.

Í millitíðinni hafði lítill skemmtibátur komið að fiskibátnum og var spotta komið á milli svo hann gæti haldið við fiskibátinn en hann var þá rétt um eina sjómílu frá landi. Hæglætis veður var á svæðinu og ekki mikil hætta búin áhöfn bátsins að sögn Landsbjargar.

Áhöfn Hafbjargar kom taug á milli hennar og fiskibátsins og fimmtán mínútum eftir útkall var lagt af stað inn fjörðinn til hafnar í Neskaupstað. Þangað var komið rétt um þrjúleytið í dag, segir enn fremur.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 14.11.25 621,55 kr/kg
Þorskur, slægður 14.11.25 757,26 kr/kg
Ýsa, óslægð 14.11.25 397,13 kr/kg
Ýsa, slægð 14.11.25 405,44 kr/kg
Ufsi, óslægður 14.11.25 284,76 kr/kg
Ufsi, slægður 14.11.25 304,96 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 24.10.25 9,00 kr/kg
Djúpkarfi 23.10.25 243,00 kr/kg
Gullkarfi 14.11.25 361,73 kr/kg
Litli karfi 16.10.25 11,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

14.11.25 Kristján HF 100 Lína
Þorskur 485 kg
Ýsa 419 kg
Keila 174 kg
Hlýri 41 kg
Karfi 5 kg
Steinbítur 2 kg
Samtals 1.126 kg
14.11.25 Herja ST 166 Lína
Ýsa 4.226 kg
Þorskur 2.443 kg
Samtals 6.669 kg
14.11.25 Jónína Brynja ÍS 55 Lína
Þorskur 808 kg
Ýsa 662 kg
Langa 45 kg
Steinbítur 25 kg
Samtals 1.540 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 14.11.25 621,55 kr/kg
Þorskur, slægður 14.11.25 757,26 kr/kg
Ýsa, óslægð 14.11.25 397,13 kr/kg
Ýsa, slægð 14.11.25 405,44 kr/kg
Ufsi, óslægður 14.11.25 284,76 kr/kg
Ufsi, slægður 14.11.25 304,96 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 24.10.25 9,00 kr/kg
Djúpkarfi 23.10.25 243,00 kr/kg
Gullkarfi 14.11.25 361,73 kr/kg
Litli karfi 16.10.25 11,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

14.11.25 Kristján HF 100 Lína
Þorskur 485 kg
Ýsa 419 kg
Keila 174 kg
Hlýri 41 kg
Karfi 5 kg
Steinbítur 2 kg
Samtals 1.126 kg
14.11.25 Herja ST 166 Lína
Ýsa 4.226 kg
Þorskur 2.443 kg
Samtals 6.669 kg
14.11.25 Jónína Brynja ÍS 55 Lína
Þorskur 808 kg
Ýsa 662 kg
Langa 45 kg
Steinbítur 25 kg
Samtals 1.540 kg

Skoða allar landanir »

Loka