Meiri hagnaður en gert var ráð fyrir

Gunnþór Ingvason, forstjóri Síldarvinnslunnar hf.
Gunnþór Ingvason, forstjóri Síldarvinnslunnar hf. Ljósmynd/Gunnhildur Lind

Gert er ráð fyrir að hagnaður Síldarvinnslunnar hf. fyrstu níu mánuði ársins verði nokkuð hærri en áætlanir gerðu ráð fyrir.

Í afkomuspá félagsins sem var lögð fram á fyrri hluta ársins var gert ráð fyrir að EBITDA-hagnaður samstæðu þess yrði á bilinu 78 til 84 milljónir Bandaríkjadala, eða um 9,8 til 10,5 milljarðar króna.

Endurskoðuð áætlun stjórnenda félagsins gerir nú ráð fyrir að EBITDA-hagnaður verði á bilinu 12 til 13 milljarðar króna.

„Helstu ástæður má rekja til betri afurðaverða en áætlanir gerðu ráð fyrir auk þess sem reksturinn hefur almennt gengið vel á árinu og veiðar verið að hluta umfram áætlanir,” segir í tilkynningu.

Félagið mun birta níu mánaða uppgjör 27. nóvember.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 14.11.25 621,05 kr/kg
Þorskur, slægður 14.11.25 757,26 kr/kg
Ýsa, óslægð 14.11.25 397,38 kr/kg
Ýsa, slægð 14.11.25 405,44 kr/kg
Ufsi, óslægður 14.11.25 285,00 kr/kg
Ufsi, slægður 14.11.25 304,96 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 24.10.25 9,00 kr/kg
Djúpkarfi 23.10.25 243,00 kr/kg
Gullkarfi 14.11.25 362,13 kr/kg
Litli karfi 16.10.25 11,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

14.11.25 Ásdís ÍS 2 Dragnót
Skrápflúra 276 kg
Þorskur 225 kg
Skarkoli 30 kg
Ýsa 29 kg
Samtals 560 kg
14.11.25 Litlanes ÞH 3 Línutrekt
Þorskur 7.179 kg
Ýsa 858 kg
Keila 147 kg
Hlýri 6 kg
Karfi 3 kg
Samtals 8.193 kg
14.11.25 Lilja SH 16 Lína
Ýsa 4.005 kg
Þorskur 1.310 kg
Ufsi 6 kg
Langa 6 kg
Keila 5 kg
Karfi 1 kg
Samtals 5.333 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 14.11.25 621,05 kr/kg
Þorskur, slægður 14.11.25 757,26 kr/kg
Ýsa, óslægð 14.11.25 397,38 kr/kg
Ýsa, slægð 14.11.25 405,44 kr/kg
Ufsi, óslægður 14.11.25 285,00 kr/kg
Ufsi, slægður 14.11.25 304,96 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 24.10.25 9,00 kr/kg
Djúpkarfi 23.10.25 243,00 kr/kg
Gullkarfi 14.11.25 362,13 kr/kg
Litli karfi 16.10.25 11,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

14.11.25 Ásdís ÍS 2 Dragnót
Skrápflúra 276 kg
Þorskur 225 kg
Skarkoli 30 kg
Ýsa 29 kg
Samtals 560 kg
14.11.25 Litlanes ÞH 3 Línutrekt
Þorskur 7.179 kg
Ýsa 858 kg
Keila 147 kg
Hlýri 6 kg
Karfi 3 kg
Samtals 8.193 kg
14.11.25 Lilja SH 16 Lína
Ýsa 4.005 kg
Þorskur 1.310 kg
Ufsi 6 kg
Langa 6 kg
Keila 5 kg
Karfi 1 kg
Samtals 5.333 kg

Skoða allar landanir »