c

Pistlar:

26. mars 2007 kl. 0:21

Svanur Guðmundsson (svanur.blog.is)

Landið og lífið.

Hér er enn ein myndin af netinu. Myndin er tekin af síðu ESA: "European Space Agency".

 PhytoplanktonBloom_MER_FR_Orbit12073_200406211_or

Myndin sem er tekin 21 júní 2004, sýnir vel þörungablóma við suð-vesturland og útaf suðurlandi.  

 Ljósbláu og grænu flekkirnir eru þörungablómi. Einsog segir réttilega í greininni er lífmassinn í þörungablómanum meiri en allur annar lífmassi við Ísland.

Takið eftir grænu hringamyndunum við suðurlandið. 

Sjá link.:.http://earth.esa.int/cgi-bin/satimgsql.pl?show_url=274&startframe=0