Sett inn: 12. júl.

Sjómannadagsrá

Heilsueflandi þjónusta

Sjómannadagsráð leitar eftir áhugasömum samstarfsaðila um rekstur heilsueflandi þjónustu  í nýrri þjónustumiðstöð við Sléttuveg. Þar er m.a. gert ráð fyrir líkamsræktar- og sjúkraþjálfunaraðstöðu með áherslu á eldri kynslóðir.  Um er að ræða u.þ.b. 400 m² til leigu í þjónustumiðstöð sem er hluti af  uppbyggingu á nýju hjúkrunarheimili og leiguíbúðum fyrir aldraða. Gert er ráð fyrir að rekstur hefjist fyrri hluta  ársins 2020

Staðsetning Höfuðborgarsvæðið
Starfssvið Sérfræðistörf Stjórnunarstörf Ýmis störf
Starfshlutfall Fullt starf
x