Sett inn: 6. sep.

Háskólasetur Vestfjarða

Verkefnastjóri meistaranáms

Háskólasetur Vestfjarða leitar að skipulögðum og drífandi einstaklingi í 100% starf. Staðan er tímabundin til tveggja ára. Verkefnastjóri meistaranáms vinnur í litlu en
framsæknu háskóla- og rannsóknarumhverfi á Ísafirði.
Verkefnastjóri meistaranáms aðstoðar fagstjóra og aðra starfsmenn m.a. við skipulagningu kennslu og meistaranámsvarna sem og auglýsingu og kynningu náms. Starfið krefst mikillar skipulagshæfni, faglegra vinnubragða, góðrar tímastjórnunar, sveigjanleika og vilja til samstarfs.

Staðsetning Vestfirði
Starfssvið Stjórnunarstörf
Starfshlutfall Fullt starf
Umsóknarfrestur 24. september
x