Sett inn: 8. sep.

Sunnuhlíð hjúkrunarheimili

Aðhlynning

Okkur hér á Sunnuhlíð vantar gott fólk til starfa. Við leitum að einstaklingum sem eru tilbúnir að vinna með öldruðum íbúum hér á heimilinu. Starfið krefst þess að þú sért jákvæður, góðhjartaður og skilningsríkur einstaklingur sem hefur gaman að samneyti við fólk.
Í boði eru vaktir frá 50% - 80% og góð aðlögun er í boði

Staðsetning Höfuðborgarsvæðið
Starfssvið Heilbrigðisþjónusta
Starfshlutfall Ýmis störf
x