Sett inn: 8. sep.

Akraneskaupstaður

Verkefnastjóri óskast til starfa hjá Akraneskaupstað

Starfið sem um ræðir er fjölbreytt og fyrir framsækinn og kraftmikinn einstakling. Hlutverk verkefnastjóra er að sinna atvinnumálum fyrir bæjarfélagið og styðja bæjarstjóra í málaflokknum. Verkefnastjóri mun einnig sinna verkefnastjórnun á öðrum sviðum sem stuðla að framþróun bæjarfélagsins.
Umsóknarfrestur 

Staðsetning Höfuðborgarsvæðið Vesturland
Starfssvið Sérfræðistörf Skrifstofustörf Stjórnunarstörf Ýmis störf
Starfshlutfall Fullt starf
Umsóknarfrestur 30. september
x