Sett inn: 13. sep.

samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Starf lögfræðings hjá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu

Við leitum að metnaðarfullum og reynslumiklum lögfræðingi sem hefur áhuga á málefnum ráðuneytisins og innviðauppbyggingu samfélagsins. Helstu verkefni eru lögfræðileg ráðgjöf til yfirstjórnar, meðferð kærumála, úrlausn sérhæfðra verka á sviði lögfræði og álitsgerðir, samskipti við innlend stjórnvöld m.a. eftirlitsstofnanir ásamt því að styðja við eftirlitshlutverk ráðuneytisins. 

Staðsetning Höfuðborgarsvæðið
Starfssvið Sérfræðistörf Skrifstofustörf Stjórnunarstörf
Starfshlutfall Fullt starf
Umsóknarfrestur 25. september
x