Sett inn: 29. nóv.

Landsnet

Viðskiptastjóri

Við leitum að öflugum og skipulögðum einstaklingi sem býr yfir jákvæðni og afar góðri hæfni í mannlegum samskiptum í samhent teymi okkar í viðskiptaþjónustu. Viðskiptastjóri er tengiliður okkar við viðskiptavini og er starfið og starfsumhverfið ölbreytt og lifandi þar sem bregðast þarf við auknum kröfum í síbreytilegu viðskiptaumhverfi.

Staðsetning Höfuðborgarsvæðið
Starfssvið Stjórnunarstörf
Starfshlutfall Fullt starf
Umsóknarfrestur 31. desember
x