Sett inn: 1. des.

Sendiskrifstofa Grænlands

Ritari/ - verkefnastjóri

Sendiskrifstofa Grænlands leitar eftir kraftmiklum ritara/ fulltrúa til að sinna bókhaldi og starfi ritara. Starfsbyrjun er samkomulag.

Starfsmaður skal m.a. sinna eftirfarandi verkefnum:

• Reikningsskil og bókfærslu á fjárhagsáætlun umboðsins

• Skjöl og skjalavistun sem og vinnu með meðhöndlun pósts

• Stjórnunarlegum samskiptum við opinbert yfirvald á Íslandi sem og á Grænlandi

• Skipulagning dagskráa fyrir skemmtanir og heimsóknir í Reykjavík og á Íslandi í sambandi við aðra starfsmenn sendiskrifstofunnar

• Samvinna um samskiptaáætlun við utanríkisráðuneytið vegna heimsóknar til Grænlands

• Upplýsingaleit, ferðapantanir og önnur tilfallandi og hagnýt verkefni

• Veita lið við almenna málsmeðferð og verkefnavinnu, m.a.:  Fundargerðir, svara fyrirspurnum, skipuleggja margvíslega atburði, vinna við markaðsgreiningu, skrifa skýrslur og annað upplýsandi efni, sinna þýðingum sem og viðhaldi á heimasíðu, uppfærslu á samfélagsmiðlum o.s.frv

Staðsetning Höfuðborgarsvæðið
Starfssvið Sérfræðistörf Skrifstofustörf
Starfshlutfall Fullt starf
Umsóknarfrestur 29. desember
x