Sett inn: 5. jan.

Isavia

REKSTRARSTJÓRNSTÖÐ

Helstu verkefni eru vöktun kerfa í flugstöðinni ásamt samskiptum við viðskiptavini og starfsmenn. Úthlutun á flugvélastæðum, brottfararhliðum og innritunarborðum. Eftirlit og stýring um- ferðar í farangurssal flugstöðvarinnar. Móttaka og úr- vinnsla allra erinda sem og önnur tilfallandi verkefni.

Hæfniskröfur

• Stúdentspróf eða sambærileg menntun

• Aldurstakmark 20 ár

• Góð færni í ensku og íslensku er skilyrði

• Góð tölvukunnátta skilyrði

• Reynsla af upplýsingakerfum er kostur


Nánari upplýsingar um starfið veitir Bjarni Freyr Borgarsson, hópstjóri rekstrarstjórn- stöðvar, bjarni.borgarsson@isavia.is

Staðsetning Höfuðborgarsvæðið Reykjanes
Starfssvið Ýmis störf
Starfshlutfall Sumarstarf Ýmis störf
Umsóknarfrestur 3. febrúar
x