Sett inn: 5. jan.

Isavia

FLUGVERND

Starfið felst m.a. í öryggisleit og eftirliti í Flugstöð Leifs Eiríkssonar og á flughlöðum. Óskað er eftir starfsfólki bæði í hluta- og heilsdagsstörf, um er að ræða vaktavinnu. Hæfniskröfur

• Aldurstakmark 18 ár

• Gott vald á íslenskri og enskri tungu bæði rituðu og mæltu máli

• Rétt litaskynjun

• Lágmark tveggja ára framhaldsnám eða sambærilegt nám


Allir umsækjendur þurfa að geta sótt undirbúningsnámskeið áður en þeir hefja störf og standast próf í lok námskeiðs.

Staðsetning Höfuðborgarsvæðið Reykjanes
Starfssvið Ýmis störf
Starfshlutfall Sumarstarf Ýmis störf
Umsóknarfrestur 3. febrúar
x