Sett inn: 4. jan.

Isavia

FARÞEGAÞJÓNUSTA

Helstu verkefni eru flæðisstýring, þjónusta við farþega, umsjón og eftirlit með upp- lýsingaborðum, eftirlit með búnaði sem farþegar nota og önnur tilfallandi verkefni. Hæfniskröfur

• Aldurstakmark 18 ár

• Góð færni í ensku og íslensku þriðja tungumál er kostur

• Sjálfstæð vinnubrögð og lipurð í samskiptum

Staðsetning Höfuðborgarsvæðið Reykjanes
Starfssvið Ýmis störf
Starfshlutfall Sumarstarf Ýmis störf
Umsóknarfrestur 3. febrúar
x