Sett inn: 4. jan.

Isavia

BÍLASTÆÐAÞJÓNUSTA

Helstu verkefni eru umsjón með farangurskerrum í og við flugstöðina, almenn þjónusta og aðstoð við viðskiptavini á bílastæðum flugstöðvarinnar, tilfærslur á ökutækjum og  sótthreinsun á veiðibúnaði.

Hæfniskröfur

• Aldurstakmark 18 ár

• Góð færni í íslensku og ensku

• Bílpróf æskileg

Staðsetning Höfuðborgarsvæðið Reykjanes
Starfssvið Ýmis störf
Starfshlutfall Sumarstarf Ýmis störf
Umsóknarfrestur 3. febrúar
x