Sett inn: 12. jan.

Bakari

Faglærður bakari óskast í bakarí í Hønefoss í Noregi sem er klukkutíma norðvestan við Osló.
Þarf að vera vanur súrdegi, langri hefun og góðu handverki. Getur verið áskorun fyrir þá sem vilja starfa sjálfstætt.

Staðsetning Útlönd
Starfssvið Matvælaiðnaður/eldhús
Starfshlutfall Ýmis störf
Umsóknarfrestur 21. janúar
x