Sett inn: 26. jan.

Sinfóníuhljómsveit Íslands

Framkvæmdastjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands

Sinfóníuhljómsveit Íslands óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra til starfa. Ráðið er í starfið til fjögurra ára frá og með     1. apríl 2019. Framkvæmdastjóri er talsmaður hljómsveitarinnar innanlands sem utan.

Starfs- og ábyrgðarsvið:

Dagleg starfsemi Sinfóníuhljómsveitar Íslands og ábyrgð gagnvart stjórn. Fjármálarekstur hljómsveitarinnar.

Starfsmannamál.

Áætlanagerð og eftirfylgni áætlana.

Stefnumótunarvinna og mótun framtíðarsýnar hljómsveitarinnar.

Staðsetning Höfuðborgarsvæðið Ótilgreint
Starfssvið Sérfræðistörf Stjórnunarstörf
Starfshlutfall Fullt starf
Umsóknarfrestur 11. febrúar
x