Sett inn: 2. feb.

Vélaborg - Spá ehf

Vegna mikilla anna leitum við eftir 4-5 nýjum starfsmönnum á verkstæði og söludeild

VIÐ LEITUM EFTIR STARFSFÓLKI TIL AÐ SETJA UPP
IÐNAÐARHURÐIR OG HILLUKERFI
Okkur vantar laghenta starfmenn sem eru vanir smíðavinnu.

 

Vélaborg er eitt af stærstu fyrirtækjum landsins í alhliða þjónustu við verktaka og flutningsaðila.
Meðal helstu umboða eru: Assa Abloy, Hyster, Ferrari, Sennebogen og Case.
Í dag starfa um 20 manns hjá fyrirtækinu.

 

Umsækjendur eru beðnir um að senda umsókn
ásamt ferilskrá á netfangið
gunnarbj@velaborg.is.
Umsóknarfrestur er til og með 12. mars.

Staðsetning Höfuðborgarsvæðið
Starfssvið Iðnaðarmenn Lager/akstur Sérfræðistörf Ýmis störf
Starfshlutfall Fullt starf
Umsóknarfrestur 12. mars
x