Sett inn: 9. mar.

Umboðsmaður alþingis

Lögfræðingar

Umboðsmaður Alþingis mun á næstunni ráða í tvö störf lögfræðinga.

Störfin eru annars vegar við athuganir og úrvinnslu kvartana og annarra mála sem umboðsmaður fjallar um og hins vegar einkum við frumkvæðis- og OPCAT-eftirlit.

Staðsetning Höfuðborgarsvæðið
Starfssvið Sérfræðistörf
Starfshlutfall Fullt starf
Umsóknarfrestur 29. mars
x