Sett inn: 9. mar.

Reykjavíkurborg

Sviðsstjóri fjármála- og áhættustýringar

Fjármála- og áhættustýringarsvið er nýtt kjarnasvið sem starfa mun innan nýs stjórnskipulags Reykjavíkurborgar sem tekur gildi 1. júní nk. Skipulag nýs sviðs er í mótun og mun nýr sviðsstjóri koma að lokaundirbúningi við skipulag sviðsins.

Ábyrgðarsvið sviðsstjóra fjármála- og áhættustýringar getur því tekið breytingum þar sem endanleg uppbygging sviðsins liggur ekki fyrir.

Staðsetning Höfuðborgarsvæðið
Starfssvið Stjórnunarstörf
Starfshlutfall Fullt starf
Umsóknarfrestur 25. mars
x