Sett inn: 9. mar.

Laxar fiskeldi ehf

Yfirmaður fiskivelferðar (Fish Health Manager)

Laxar Fiskeldi ehf. óskar eftir að ráða yfirmann fiskivelferðar (Fish Health Manager) til að þróa frekar stefnu fyrirtækisins varðandi heilbrigði fiska og að sinna velferð þeirra. Yfirmaður fiskivelferðar mun hafa aðstöðu á aðalskrifstofu fyrirtækisins í Reykjavík og heyrir hann beint undir framkvæmdastjóra.

Staðsetning Höfuðborgarsvæðið
Starfssvið Sérfræðistörf
Starfshlutfall Fullt starf
Umsóknarfrestur 25. mars
x