Sett inn: 9. mar.

Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Sjúkraflutningamenn

Sjúkraflutningamenn óskast í framtíðarstörf í Rangárþing

Um er að ræða framtíðarstarf á starfstöð sjúkraflutninga HSU í Rangárþingi.
Leitað er að fjórum öflugum einstaklingum til fastráðningar frá og með 1. júní 2019 eða skv. nánara samkomulagi. Starfshlutfall er 100%.
Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Landssamband slökkviliðs- & sjúkraflutningamanna fastir hafa gert.

Staðsetning Suðurland
Starfssvið Sérfræðistörf
Starfshlutfall Fullt starf
Umsóknarfrestur 25. mars
x