Sett inn: 9. mar.

Mennta- og menningarmálaráðuneyti

Skólameistari Menntaskólans í Kópavogi

Menntaskólinn í Kópavogi er opinber framhaldsskóli sem var stofnaður árið 1973. 

Skólinn starfar samkvæmt áfangakerfi og býður upp á nám til stúdentsprófs á bóknámsbrautum auk þess að vera miðstöð kennslu í hótel- og matvælagreinum og starfrækja ferðamála- og leiðsögunám í kvöldskóla.

Staðsetning Höfuðborgarsvæðið
Starfssvið Stjórnunarstörf Kennsla
Starfshlutfall Fullt starf
Umsóknarfrestur 30. apríl
x