Sett inn: 13. apr.

Fjarðaál

„Hér vinna engar elskur“

Leiðtogi tækniteymis steypuskála


Ábyrgð og verkefni
Skipuleggja og leiða starf tækniteymis steypuskála
Hafa umsjón með gerð áætlana og greiningu gagna
Leita stöðugra umbóta á framleiðsluferlum
Samstarf um tæknimál við önnur framleiðslusvæði
Tengiliður við framleiðendur búnaðar og tækniteymi
Alcoa á heimsvísu
Tryggja þjálfun og hæfni í teyminu og stuðla að
jákvæðum teymisanda
Hæfniskröfur
Hagnýt menntun í verk- eða tæknifræði
Reynsla af stjórnun og framleiðslu
Góð íslensku- og enskukunnála
Jákvæðni og lipurð í samskiptum
Hæfni til að miðla þekkingu og virkja aðra
Starfið krefst í senn frumkvæðis og teymisvinnu

 

Verk- eða tæknifræðingur
í tækniteymi steypuskála


Ábyrgð og verkefni
Tæknileg stýring framleiðsluvéla
Greina gögn og hámarka framleiðni
Veita tæknilegan stuðning og þjálfun í framleiðslu
Eftirlit með gæðum hráefna og afurða
Leita stöðugra umbóta á framleiðsluferlum
Verkefnastjórnun og teymisvinna
Hæfniskröfur
Hagnýt menntun í verk- eða tæknifræði
Góð íslensku- og enskukunnála
Hæfni til að vinna úr gögnum og miðla upplýsingum
Jákvæðni og lipurð í samskiptum
Starfið krefst í senn frumkvæðis og teymisvinnu

Um steypuskálann
Alcoa Fjarðaál hefur sett sér það
markmið að jafna kynjahlutföll
og byggja upp vinnustað þar sem
allir fá jöfn tækifæri til að njóta
sín og vaxa í starfi. Við leitum nú
að öflugu fólki fyrir spennandi
störf í tækniteymi steypuskála
Fjarðaáls og hvetjum konur með
bakgrunn í verk– og tæknifræði
sérstaklega til að sækja um.


Heilindi · Árangur · Umhyggja
Tækniteymið vinnur að stöðugri þróun framleiðslutækja
og -ferla í steypuskálanum sem er meðal þeirra fullkomnustu
heiminum. Steypuskálinn tekur við um 950
tonnum af bráðnu áli á sólarhring og vinnur það áfram
í þremur háþróuðum framleiðslulínum. Afurðirnar eru
álvírar fyrir framleiðendur rafmagnskapla, stangir úr
álblöndum fyrir bílaiðnað og hleifar úr hreinu áli.


Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um
störfin. Frekari upplýsingar veitir Júlíus Brynjarsson,
hjá julius.brynjarsson@alcoa.com eða í síma 470 7700.
Hægt er að sækja um störfin á www.alcoa.is.
Umsóknarfrestur er til og með 24. apríl. Áhugasamir
eru hvair til að sækja um sem fyrst. Umsóknir eru
trúnaðarmál og er þeim öllum svarað.

Staðsetning Austurland
Starfssvið Iðnaðarmenn Ýmis störf
Starfshlutfall Fullt starf
Umsóknarfrestur 24. apríl
x