Sett inn: 11. maí.

Fjarðabyggð

Mannauðsstjóri

Fjarðabyggð auglýsir starf mannauðsstjóra laust til umsóknar
Starf mannauðsstjóra er nýtt starf í stjórnkerfi Fjarðabyggðar sem heyrir undir bæjarstjóra samkvæmt skipuriti. Mannauðsstjóri starfar þvert á svið
sveitarfélagsins.

Leitað er að einstaklingi með mikinn áhuga og reynslu af mannauðsmálu

Staðsetning Austurland
Starfssvið Stjórnunarstörf
Starfshlutfall Fullt starf
Umsóknarfrestur 25. maí
x