Sett inn: 16. maí.

Klínik sjúkraþjálfun

Móttökuritari

Auglýsir eftir móttökuritara.

Starfslýsing:Almenn afgreiðsla og samskipti við Sjúkratryggingar Íslands auk aðstoðar við störf sjúkraþjálfara. Óskum eftir reglusömun, duglegum, heilsuhraustum og hressum starfskrafti í 70% starfshlutfall. Tölvukunnátta er nauðsynleg. Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál. Umsóknir sendist á gisli@klinik.is

Staðsetning Höfuðborgarsvæðið
Starfssvið Skrifstofustörf
Starfshlutfall Hlutastarf
x