Sett inn: 16. maí.

Sveitarfélög á Norðurlandi vestra

Starfsfólk óskast

Viltu öruggt umhverfi
og frelsi fyrir börnin?
Norðurland vestra nær frá Hrútafirði í vestri yfir í Skagafjörð
í austri. Þar er að finna fjölskylduvæn samfélög í
nálægð við stórbrotna náttúru. Tómstundastarf er
fjölbreytt og menningarlífið gróskumikið.
Hér eiga allir að finna eitthvað við sitt hæfi.
Starfsfólk óskast í fjölbreytt störf á Norðurlandi vestra
Á vef Samtaka sveitarfélaga á
Norðurlandi vestra er að finna
upplýsingar um áhugaverð störf
í boði í landshlutanum:

Staðsetning Norðurland
Starfssvið Ýmis störf
Starfshlutfall Ýmis störf
x