Sett inn: 7. sep.

SASS Samtök sunnlenskra sveitarfélaga

SASS Fulltrúi/gjaldkeri

Samtök sunnlenskra sveitarfélaga óska eftir að ráða dugmikinn einstakling í starf fulltrúa/gjaldkera á skrifstofu samtakanna, með aðsetur að Austurvegi 56 á Selfossi. Fulltrúi annast almenna skrifstofuþjónustu og ber ábyrgð gagnvart framkvæmdastjóra

Staðsetning Suðurland
Starfssvið Skrifstofustörf
Starfshlutfall Fullt starf
Umsóknarfrestur 23. september
x