Sett inn: 5. okt.

Forsætisráðuneyti

Varaseðlabankastjóri

Forsætisráðuneytið auglýsir
embætti varaseðlabankastjóra fjármálastöðugleika laust til umsóknar

Forsætisráðherra skipar varaseðlabankastjóra fjármálastöðugleika Seðlabanka Íslands til fimm ára í senn, sbr. 1. mgr. 4. gr. og ákvæði til bráðabirgða I, í lögum nr. 92/2019, um Seðlabanka Íslands, sbr. 7. gr. laga nr. 117/2019. Aðeins er hægt að skipa sama einstakling varaseðlabankastjóra tvisvar sinnum.

Staðsetning Höfuðborgarsvæðið
Starfssvið Sérfræðistörf
Starfshlutfall Fullt starf
Umsóknarfrestur 24. október
x