Sett inn: 8. feb.

Landsnet

Spennandi reynsla framundan

Fjölbreytt sumarstörf fyrir iðn- og háskólanema
Við leitum að snjöllum iðn- og háskólanemum til starfa í margvísleg sumarstörf við spennandi verkefni sem tengjast starfsemi fyrirtækisins. Starfstímabil háskólanema er 3 mánuðir.

Staðsetning Höfuðborgarsvæðið
Starfssvið Ýmis störf
Starfshlutfall Ýmis störf
Umsóknarfrestur 29. febrúar
x