Sett inn: 8. feb.

Hafnarfjarðarbær

Lögfræðingur

Laust er til umsóknar starf lögfræðings hjá Hafnarfjarðarbæ.
Um er að ræða krefjandi og fjölbreytt starf í starfsumhverfi þar sem reynir á góða alhliða þekkingu á flestum réttarsviðum lögfræðinnar. Starfið heyrir undir sviðsstjóra stjórnsýslusviðs, sem jafnframt er bæjarlögmaður.

Um er að ræða fullt starf

Staðsetning Höfuðborgarsvæðið
Starfssvið Sérfræðistörf
Starfshlutfall Fullt starf
Umsóknarfrestur 28. febrúar
x