Sett inn: 13. feb.

Snæfellsbær

Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi

Snæfellsbær óskar eftir að ráða metnaðarfullan einstakling í 100% starf íþrótta- og æskulýðsfulltrúa.

Viðkomandi þarf að hafa þekkingu, reynslu og áhuga á íþrótta- og æskulýðsmálum, forvörnum og ungmennastarfi.

Við hvetjum alla, óháð kyni, til að sækja um starfið.

Staðsetning Vesturland
Starfssvið Sérfræðistörf
Starfshlutfall Fullt starf
Umsóknarfrestur 28. febrúar
x