Sett inn: 13. feb.

Mennta- og menningarmálaráðuneyti

Gæðastjóri

Við leitum að jákvæðum einstaklingi sem vill gegna lykilhlutverki í endurskoðun vinnulags, verkferla og gæðamála í ráðuneytinu.

Viðkomandi mun stýra þróun og viðhaldi á gæðakerfi ráðuneytisins

Staðsetning Höfuðborgarsvæðið
Starfssvið Stjórnunarstörf
Starfshlutfall Fullt starf
Umsóknarfrestur 2. mars
x