Sett inn: 13. feb.

Blönduósbær

Yfirhjúkrunarfræðingur Hjúkrunarfræðingar Sjúkraliðar

Heilbrigðisstofnun Norðurlands, Blönduósi óskar eftir yfirhjúkrunarfræðingi á hjúkrunarsviði, hjúkrunarfræðingum bæði í fast starf og sumarvinnu og sjúkraliðum í sumarafleysingar.

Staðsetning Norðurland
Starfssvið Heilbrigðisþjónusta
Starfshlutfall Afleysing Fullt starf Sumarstarf
x